Réttur


Réttur - 01.01.1947, Page 51

Réttur - 01.01.1947, Page 51
R É T T U R 51 Reykjavík. Var upplagið hér syðra að jafnaði. 1200 ein- tök, en fastir kaupendur munu hafa verið um 1000. Saga Þjóðviljans, eftir að hann fluttist til Bessastaða, væri að sjálfsögðu nóg efni í sérstaka grein, eigi skemmri en þessa, þótt hér skuli staðar numið. En á Bessastöð- um kom blaðið út fram á árið 1908. Þá fluttist Skúli til Reykjavíkur og Þjóðviljinn með honum. Þar gaf Skúli hann síðan út fram að árslokum 1915, eða samtals í 29 ár og tveim mánuðum betur. Síðasta tölublað Þjóðvilj- ans kom út í Reykjavík 14. desember 1915. — Skúli Thoroddsen andaðist í maímánuði vorið eftir.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.