Réttur


Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 58

Réttur - 01.01.1947, Qupperneq 58
58 RÉTT UR anríkismálum, þeirri pólitík, sem er að setja úr skorðun brezkan þjóðarbúskap, lama uppbygginguna og leiða til gjaldþrots? Enn sýnir það sig, að ekki er hægt að leysa grundvallarvandamál brezkrar uppbyggingar og brezkra atvinnu- og f jármála nema í sambandi við spurninguna um heimsveldið. DEILAN UM UTANRÍKISMÁL Eða lítum á hina yfirstandandi hörðu deilu um utan- ríkispólitík Bretlands. Það hefur komið fram hörð gagn- rýni, réttmæt gagnrýni á hina vaxandi aðlögun brezkr- ar stjómarstefnu að atturhaldspólitík bandarískra auð- hringa í stjórnmálalega, diplómatíska og hernaðarlega blökk gegn hinum nýju lýðræðisríkjum Evrópu, gegn hinum sósíalistísku Ráðstjórnarríkjum og gegn ný- lenduþjóðunum. Hin opinbera skinhelgi svarar því nátt- úrlega, að slík blökk sé engin til og sé ekki annað en hugarburður illgjarnra gagnrýnenda. Hinar ódulbúnu ráðagerðir allra klíkna fasista, fasistavina og afturhalds- sinna hvarvetna um heim, sem setja traust sitt á slíka brezk-bandaríska blökk og þriðju heimsstyrjöldina, bygg- ist aðeins á samskonar ofsjónum. Fulton-ræða Churchills hafi aðeins verið háskólaritgerð, sem mælti með brezk- bandarískri vináttu, en væri ekki bindandi fyrir neinn, og því þarflaust að afneita henni. Brezk-bandaríska vopna- samkomulagið hafi aðeins verið samkomulag um hent- uga lausn á framkvæmdaatriði. Hinar brezk-bandarísku hliðstæðu mótmælaorðsendingar, sem sendar eru á reglu- bundnum fresti sérhverju Evrópuríki, sem komið hef- ur á hjá sér tiltölulega fullkomnu lýðræði, séu aðeins vottur um hina engilsaxnesku einingu andans á sviði hugsjónanna. Hin brezk-bandaríska einokun á kjarn- orkusprengjunni sé augsýnileg varúðarráðstöfun í þágu heimsfriðarins og að útþensla brezk-bandarískra hern-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.