Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 28

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 28
100 R É T T U R Það eftirtektarverða er að Churchill þegir um að brezka stjórnin hafi beðið Islendinga að óska eftir her- verndinni og sagst þurfa að flytja burt herinn. Churc- hill segist þvert á móti láta herinn vera áfram á ís- landi og geta ekki haft á móti hertöku íslands af hálfu Bandaríkjanna, af því íslendingar hafi boðið þeim að koma. Yfir hvað á að hilma með þessari tvöfeldni? Bandaríkin knúðu Breta um þessar mundir til þess að leigja sér herstöðvar til 99 ára í ýmsum brezkum nýlendum í Vesturheimi. Bretar voru svo illa staddir að þeir gátu ekki annað en hlýtt. Það þarf ekki nema að lesa ræðu Churchills 9. júlí 1941, til þess að sjá, að Bandaríkin hafa knúð Breta til þess að segja íslendingum að afhenda Bandaríkjun- um þau hervöld, er Bretar höfðu áður á íslandi — og Churchill þótt hart að verða að gera það. — Island átti að flytjast af ,,áhrifasvæði“ Breta á „áhrifasvæði“ Bandaríkjanna. Island átti að vera skiptimynt í átök- um þessara engilsaxnesku stórvelda um yfirráðin og Bandaríkin notuðu sér' nú það hve aðþrengdir Bretar voru, til að ná yfirtökunum á Islandi frá þeim. En nú var eftir viðureignin við íslendinga sjálfa, — sú viðureign, sem enn stendur yfir. in fact, it is one of the most important things that have happened since the war began. It has been undertaken by the United States in pursuance of the purely American policy of protecting the Western Hemisphere from the Nazi menace....“ „This measure of American policy is therefore in complete harmony with British interests, and we have found no reason on any occasion to object to it; indeed, I cannot see that we should have had any grounds for doing so in view of the invitation ex- tended to the United States by the Icelandic Government. We still propose to retain our army in Iceland. ..."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.