Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 32

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 32
104 RÉTTUR strandað á mótspyrnu hins íslenzka verkalýðs og fulltrúa hans í ríkisstjórninni, Sósíalistaflokknum, sem gerði það að stjórnarrofsmáli, ef látið yrði undan landakröfum Ameríkana. Bandaríkjastjórn sá að nú varð að breyta um bardaga- aðferð til þess að ná tangarhaldi á íslandi. Það varð að byrja smátt og auka svo áhrifin og nota það hervald, sem Bandaríkin nú höfðu þar, til þess að afla sér þess fang- staðar, er duga skyldi. Einvaldar Ameríku sendu nú nýjan Hallvarð gullskó hér til lands, Mr. Cummings að nafni, síðla sumars 1946, til þess að skipuleggja hina nýju herferð gegn sjálfstæði íslands. Það sem ekki vannst í einu áhlaupi 1945, skyldi nú vinna í umsátri og með starfsemi fimmtu herdeildar innan frá. Hin gamla aðferð með tréhestinn úr Troju- styrjöldinni gat og komið til greina. En ofbeldið skyldi þó vera grundvöllurinn, sem allt byggðist á: Bandaríkjastjórn lét það í veðri vaka að nauðungarsamningurinn frá 9. júlí 1941, sem íslending- um þá var fyrirskipaður, væri svo óljós, að Bandaríkin myndu sitja liér með her áfram, ef ekki væri gerður nýr samningur um „brottför hersins“, er veitti Bandaríkjun- um önnur frlðindi og ítök hér. — Með öðrum orðum: Á grundvelli ofbeldisins: hernámsins 10. maí 1940 var nauðungarsamningnum 9. júlí 1941 þröngvað upp á ó- löglegt þing íslendinga og á grundvelli, óljósra atriða þess ,,samnings“ átti nú að sitja, unz nýr nauðungar- samningur fengist. Keflavíkursamningurinn var svo samþykktur á Alþingi 5. október 1946 með 32 atkvæðum gegn 19. — Hinir 32 afsökuðu sig með því að ekki væri hægt að fá ameríska herinn burtu, nema gera þennan smánarsamning — og viðurkenndu þannig að einn nauðungarsamningurinn hefði nú boðið öðrum heim, allt á grundvelli hertöku landsins 1940. Sósíalistaflokkurinn svaraði þessari afsök-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.