Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 64

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 64
Hugleiðingar um líf og list Eftir Jóhannes úr Kötlum Einu sinni sagði Lenin við Klöru Zetkin: „Það skiptir ekki svo miklu máli, hvað við sjálf hugsum um list. Ekki skiftir það 'heldur svo miklu máli, hvað listin gildir fyrir fáein hundruð eða þúsund þjóðar, sem telur milljónir. Listin heyrir fólkinu til. Rætur hennar eiga að ná langt niður í djúp hinna miklu múgfylkinga. Hún á að vera þeim skiljanleg og þær eiga að elska hana. Hún á að sameina tilfinningar f jöldans, hugsanir og vilja, og lyfta honum á hærra stig. Hún á að vekja upp listamenn meðal f jöldans og bera þá fram til þroska.“ Ég held, að það sé holt að rif ja upp fyrir sér þessi at- hyglisverðu orð einmitt nú, þegar allt andlegt líf virðist svo mjög á hverfanda hveli eftir hið geigvænlega öldurót styrjaldaráranna. í öllu því gruggi, sem það lét eftir sig, eru nú hinir slyngustu sálnaveiðarar auðborgaranna hvarvetna á ferli með gullnar beitur á önglum. Það er því eins gott að líta vandlega í kringum sig og gína ekki um- svifalaust við hverri flugu, sem á hreyfingu er. I slíkum átökum, sem nú eiga sér stað í heiminum, vex á'hrifavald allra hluta, góðra og illra. Einu gildir, hvort svo er til ætlast eða ekki: allir eru þeir teknir í þjónustu annars hvors hinna miklu meginafla, sem nú berjast til úrslita — kapítalisma eða sósíalisma. Það má því nærri geta, hvort listin, skærasta blys mannsandans, getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.