Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 89

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 89
RÉTTUR 161 tap fyrir hina innlendu húsbændur ríkisstjórnarinnar. Það hefur líka sjálfsagt átt að vera í þjónustu húsbænd- anna, sem ríkisstjórnin stöðvaði járniðnaðinn í tvo mán- uði. En sigur járnsmiðanna var alger. Hins vegar bakaði það þjóðinni milljóna tjón, að ríkisstjórnin hindraði að samið væri í upphafi um þær kröfur járnsmiðanna, sem allir töldu að væru réttmætar. Atvinnurekendur munu ekki græða á stéttastríði því sem leppstjórnin hefur stofnað til Svona hafa nú 'hyggindi ríkisstjómarinnar verið, og nú hefur hún lagt út í mestu ófæruna. E. t. v. er skýr- ingin sú að hún hefur farið eftir fyrirskipunum hinna amerísku húsbænda sinna. En finnst þá íslenzkum mönn- um hvar í stétt eða flokki, sem þeir standa, ekki nóg komið. Því það mun ekki líða á löngu áður en atvinnu- rekendur verða að sanna það, að þeir munu ekki græða á því stéttastríði, sem þessi ameríska leppstjórn, öðru nafni „fyrsta stjórn Alþýðuflokksins", hefur stofnað til. Hvað hefur skeð, sem réttlætir það að stofnað er til þessara óskapa? Hvaða nauðsyn ber til að hefja svo ósvífna árás á lífskjör almennings? Fyrir tæpu ári síðan var nóg atvinna í landinu, miklar framkvæmdir, vax- andi velmegun, allt líf þjóðarinnar einkenndist af bjart- sýni og stórhug. Og nú á allt að vera á barmi glötunar- innar. Hefur hallæri dunið yfir landið? Ónei, það hafa aðeins orðið stjómarskipti. Glæsilegir afkomumöguleikar þjóðarinnar Hvernig eru svo afkomumöguleikar þjóðarinnar að öðru leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.