Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 26

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 26
98 RÉTTUR isstjórninni eru settir kostir 24. júní 1941. Hún varð að gera samninginn á eimrrn sólarhring og Alþingi sam- þykkti hann 9. júlí, meðan ameríski herinn steig á land. Gagnvart Islendingum var samningurinn nauðungar- samningur. Þess vegna greiddu þingmenn Sósíalista- flokksins atkvæði gegn honum og ýmsir aðrir þingmenn gerðu þá grein fyrir atkvæði sínu, að þeir samþykktu hann tilneyddir.* * Brynjólfur Bjarnason gerði m. a. þessa grein fyrir afstöðu Sósíalistaflokksins í þingræðu 9. júlí: „Við stöndum nú augliti til auglitis við orðinn hlut. Þar fáum við engu um þokað. Við getum aðeins mótmælt, og það munum við þm. Sósíalistaflokksins gera, og þau mótmæli hljóta jafnframt að verða skoðuð sem vantraust á ríkisstjórnina. Samningur sá, sem íslenzka ríkisstjórnin hefur gert við stjórn Bandaríkjanna, er gerður í fullu heimildarleysi og umboðslaust frá þjóðinni. Engin ríkisstjórn getur gert ráðstafanir, sem ákvarða örlög íbúa landsins nú og i framtíðinni, án þess að spyrja þing og þjóð. Þetta skref, sem nú hefur verið stigið, er áreiðanlega örlaga- ríkasta skrefið, sem stigið hefur verið i utanríkismálum Islands, síðan landið fékk innlenda stjórn. En sú stjórn, sem nú fer með völd á Islandi, er ekki lögleg stjórn og hefur ekki heimild til þess að gera neitt í nafni þjóðarinnar. Og þvi miður er þessi hv. sam- kunda jafn ólögleg og jafn umboðslaus frá þjóðinni og ríkis- stjórnin. Ég álít nauðsynlegt að leggja áherzlu á þessa hlið máls- ins, enda þó að við séum vanmáttugir og verðum að sætta okkur við staðreyndirnar. Islenzka þjóðin hefur ekki afsalað sér neinum réttindum og ekki heldur lýst sig reiðubúna til þess að fela Bandaríkjunum vernd íslands. Slík yfirlýsing er með öllu persónulega á ábyrgð þeirra ráðherra, sem nú fara með völd í landinu." Sig. Hlíðar sagði í þingræðu um málið: „Mun ekki verða kom- izt hjá að gera þennan samning við Bandaríkin, því að hnífurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.