Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 93

Réttur - 01.06.1947, Page 93
RÉTTUR 165 hefur gert til þess að þrengja kosti launastéttanna á þessu ári. En því miður mun ríkisstjórnin ekki aðeins baka sjálfri sér háðung, ef frv. hennar nær fram að ganga, heldur þjóðinni mikið tjón. Þess vegna ríður á, að öll þjóðin sameinist nú þegar til þess að hindra fram- gang þess, og knýi ríkisstjórnina til undanhalds áður en meiri skaði er skeður. Lúalegust er framkoma ríkisstjórnarinnar gegn starfs- mönnum ríkis og bæja, sem er bannað að gera verk- fall. En ég er þess fullviss, að starfsmenn hins opinbera munu 'heldur ekki láta bjóða sér slíkt. Þeir munu líka finna leiðir til að verja sig og geta verið öruggir um öfl- ugan stuðning alþýðusamtakanna. Eiga íslenzkar launastéttir að búa við hungurkjör um aldur og ævi? Nú segja ráðherrar hrunstjórnarinnar, að það sé stað- reynd, sem ekki verði á móti mælt, að eitthvað verði að gera til að tryggja rekstur bátaútvegsins. Setjum svo að verðið á erlendum markaði sé ekki nógu hátt til þess að bera uppi rekstur bátanna, a. m. k. sumra þeirra, sem eru miður heppnir. Er þá nokkuð vit í því, að stórlækka launatekjur allra landsmanna af þeim sökum, á sama tíma, sem annar rekstur er rekinn með miklum gróða, þ. á. m. aðrar greinar sjávarútvegsins og ýms atvinnu- rekstur með ofsagróða, eins og raun ber vitni. Ef á að miða launakjör þjóðarinnar við þann atvinnurekstur, sem ber sig verst eða hefur lakasta útkomu á hverjum tíma, þá eru íslenzkar launastéttir dæmdar til að búa við hungurkjör um aldur og ævi. En þetta er einmitt grundvallarkenning þeirra yfirstéttaragenta, sem nú fara með völd í landinu. Þess vegna er það, að hvort sem Islendingar búa við kreppu eða velmegun, hátt eða lágt verðlag, þá er kenningin sí og æ hin sama hjá þessum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.