Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 34

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 34
106 RÉTT UR 4. Láta leppstjórn sína eyðileggja eftir mætti viðskipta- möguleika Islands við þau lönd, sem áætlunarbúskap hafa svo Island verði f járhagslega í öngþveiti og háð amer- íska auðvaldinu og fylgiríkjum þess, er kreppa skellur yfir. 5. Leiða fátækt yfir Island, þannig að fjöldinn, sem náð hafði nokkurri velmegun á stríðsárunum, verði rúinn efnum sínum og rýrð hans lífskjör, — því efnahagslega sjálfstæð, bjargálna alþýða er afl, sem amerískt auðvald óttast. En forríkir milljónamæringar á Islandi eru hins vegar hinir ákjósanlegustu bandamenn amerísks auð- valds gegn íslenzkri þjóð. 6. Hnekkja verkalýðshreyfingunni á íslandi, því það er amerísku auðvaldi jafnljóst og þýzka nazismanum var, að verkalýðshreyfingin er hér sem alstaðar annarsstaðar brjóstvörn lýðræðis og þjóðfrelsis — og að vegurinn til einræðis amerísks auðvalds yfir Islandi liggur yfir lík hennar. Þessa otefnuskrá ameríska auðvaldsins var hafið að framkvæma á íslandi með þeirri stjórnarstefnu, er til valda kom 4. febr. 1947. IV. Herferð amerísks auðvalds gegn pólitísku og efnahagslegu frelsi íslendinga Það auðvald, sem brotizt hafði til pólitískra valda í hverri stórborg Ameríku eftir aðra með frekustu fjár- glæfrum, mútum og spillingu, sem sögur fara af, — kúg- að og þrælkað verkalýð Ameríku, — brotið frjálsa bænd- ur Bandaríkjanna undir efnahagslegt ok sitt með ára- tuga féflettingu, — ofsótt alla frjálshuga forustumenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.