Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 78

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 78
150 R ÉTTUR ast fram af óvæntum, næstum ofurmannlegum krafti. Það mun vera þessi ,,fullyrðing“ staðreyndanna, sem ekki „hæfir oss“ — hinum ,,frjálsu“ fulltrúum norrænn- ar listar! Það er með öðrum orðum vegna þess að meðal sovét- þjóðanna eiga listamaðurinn og fólkið menningarlega samleið, sem hin jafnvægisfulla eining hefur náðst. Báð- ir aðilar eru jafnstæðir þátttakendur í jákvæðri þróun samfélagsins — í fyrsta skifti í sögu mannkynsins. Listaverkið gildir þar eins og hvert annað nauðsynja- verk í þágu einstaklings og heildar í senn: hin beztu þeirra njóta sérstakrar umbunar eins og önnur afbragðs- verk á hvaða sviði sem er. Þau lýsa sem fordæmi í því mikla kapphlaupi uppbyggingaraflanna, sem enn verður að eiga sér stað — tími hins frjálsa, óháða leiks er ekki kominn. En öll verk í samvirku þjóðfélagi stefna að því að verða listaverk. Hið mikla takmark er að losa alla mannlega starfsemi undan oki hagrænna sjónarmiða og gera hana að andlegu sköpunarverki — list. Mér hefur aldrei orðið þetta ljósara en þegar ég hlýddi á þjóðlagakór Ráðstjórnarríkjanna undir stjórn Svesjni- koffs. Kór þessi var stofnaður 1943 — mitt í svartasta ægileik síðari heimsstyrjaldarinnar. Svo djúpur var skilningur stjórnarvaldanna þar á hlutverki listarinnar, að söngvarar voru kallaðir heim úr hernum, aðrir teknir frá þýðingarmiklum störfum í verksmiðjum og skrifstof- um, til þess að æfa og túlka rússnesk þjóðlög. Síðan gerir þetta rúmt hundrað karla og kvenna ekkert annað en syngja, enda orðið að stórkostlegu, lifandi hljóðfæri utan líka. Og þegar Tatjana Blagosklonova steig fram og flutti sinn angurblíða einsöng um ástina með rödd, sem einna helzt líktist klæði úr silki og flauili, þá steig vitund manns titrandi á þetta klæði og flaug á því út í ævintýrið mikla, þar sem hinu mannlega virðast engin takmörk sett.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.