Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 14

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 14
86 RÉTTU R Þá brýzt út það eySandi afl í þjáðum hóp, sem örvæntingp og hatur megna að skapa. Og gullkálfsins liof, sem að guðlaus ágirnd skóp, til grunna munu þá í einu hrapa.“ PÁLL JÓNSSON (Árdal). Það er ekki „blóðrauður byltingarsinni", sem yrkir þetta róttæka ádeilukvæði á ameríska auðvaldið, sem hér er birt. Það er „borgaralega hugsandi" íslenzkt Ijóðskáld, sem gefur tilfinningum sínum og þjóðar sinnar form í þessu kvæði: „Auðvaldið" 1894. Það er tilfinning hinnar fátæku íslenzku þjóðar, sem birtist í þessum stef jum, svo harmþrungnum og 'heitum yfir frétt- um þeim, sem henni berast af ástandinu í stórborgum Ameríku. Og út úr þessari fordæmingu á vesturheimska auðvaldinu og öðrum jafn vægðarlausum síðar hjá enn stærri skáldum, skín siðferðisleg og andleg yfirburðatil- finning íslenzku menntaþjóðarinnar, — þjóðarinnar, sem í allri eymd sinni og niðurlægingu tókst þó alltaf að varð- veita rétt mat á fegurstu verðmætum lífsins, — gagnvart hinu hrokafulla peningavaldi, sem þekkti ekkert annað verðmæti í lífinu en dollarann og drottinvaldið, sem hon- um átti að fylgja. Það voru fréttimar, sem Matthías Jochumsson flutti heim af ferð sinni til Chicago á heimssýninguna 1893, sem mun hafa gefið Páli Jónssyni efnið í hið ramma ádeilu- kvæði sitt. Páll var þá ritstjóri blaðsins „Stefnir" á Ak- ureyri og 1894 ritar Matthías greinaflokk í það blað, er hann nefnir „Ástandið í Bandaríkjunum“. Fyrsti kafli ritgerðarinnar ber undirfyrirsögnina, „Óró- inn í Chicago" og birtist í 21. tbl. Þar segir Matthías fyrst frá bókum Mr. Stead: „Ef Kristur kæmi til Chicagó- ar“ og síðara ritinu „Chicago to day“ (Chicago í dag). Segir Matthías svo orðrétt um síðari bókina:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.