Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 49

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 49
R É T T U R 121 undir yfirskyni „baráttunnar gegn kommúnismanum“ nú sem fyrr, er þegar í gangi á íslandi, sem annarsstaðar þar sem amerískum fyrirskipunum er hlýtt. En ríkisstjórmnni hefur enn ekki sigrað í þeirri baráttu. Þjónustusemin við útlent vald og fjandskapurinn við íslenzka hagsmuni er of augljós til þess að slík árás takizt án þess að á móti verði tekið. Hinum amerísku yfirboðurum finnst líka leppar sínir hér of hræddir við verkalýðshreyfingu íslands. Þessvegna segja sérfræðingar ameríska auðvaldsins um Marshall- áætlunina að hin lögþvingaða kauplækkun, sem amerísku flokkarnir samþykktu 15. des. 1947, sé „vægileg löggjöf" og kref jast „viðbótarráðstafana“ (sbr. Alþýðubl. 5. febr. 1948: sérfræðingur Marshalláætlunarinnar um ísland o. s. frv.). Lýkur ályktun þessara „sérfræðinga“ með því að segja að ísland „geti ekki, meðan á viðreisninni stendur, náð efnahagslegu jafnvægi án þess að skerða lífskjör þeirra (íbúa sinna) allverulega“! Blað forsætisráðherrans birtir þessar fyrirskipanir amerísku auðmannanna sem véfrétt, mótmælalaust, samtímis fréttum um að, þegar „viðreisninni" sé lokið, 1950, muni ekki lengur þörf fyrir íslenzkan fisk á ýmsum þeim mörkuðum Vestur-Evrópu, sem hann nú sé seldur á, m. ö. o. kreppan muni dynja yfir ísland, sem amerísk leppstjórn hafi einangrað frá óþrjótandi mörkuðum hinna sósíalistisku landa! Það verð- ur vart sagt, að hinir amerísku yfirboðarar séu að fara í launkofa með hvers konar efna'hagslegt ástand þeir ætli sér að láta leppa sína leiða yfir Island. ★ Það, sem nú hefur verið minnt á, úr stjórnmálasögu síðasta árs, nægir til þess að sýna að ekki hefur vantað viljann hjá núverandi ríkisstjórn Islands til þess að vera leppstjórn amerískra auðmanna á íslandi, skipuleggja 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.