Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 45

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 45
RÉTTUR 117 Vér íslendingar eigum ekki að sjá, þegar höggið er reitt til þess að rota oss. Ef til vill hefur aldrei í sögu Islands reynt svo sem nú á manndóm Islendinga og vit í senn, til þess að standa vörð um heill síns lands, því aldrei hefur blekkingaherferðin til þess að villa þá verið neitt svipuð því, er nú gerist. 3. Gera ísland efnahagslega háð auðhringum Banda- ríkjanna og þjóðarheildina fátæka Auðvald Bandaríkjanna dreymir nú, eins og auðvald Þýzkalands áður, um að leggja undir sig 'heiminn. Þegar auðjöfrarnir amerísku höfðu brotið verkamenn og bænd- ur þar í landi undir sig, hófst herferð þeirra til að arð- ræna aðrar þjóðir. Nú sem stendur kemur þessi efnahagslega ránsherferð fram í eftirfarandi myndum: a. Knýja löndin til þess að taka hjá sér dollaralán með skilmálum, sem gera ríki þessi að amerískum lénum. b. Hindra frekari þróun stóriðnaðar viðkomandi lands, til þess að skapa stóriðju Bandaríkjanna sem mesta heimseinokun. c. Hindra viðskipti viðkomandi þjóðar við öll sósíalist- isk lönd. Auðvald Bandaríkjanna reynir að framkvæma fyrst- nefnda liðinn með Marshall-áætluninni svonefndu, nota sér neyð og hungur nokkurra Evrópuþjóða til þess að láta þær selja frelsi sitt. Eitt af amerísku blöðunum á Islandi, Vísir, hóf áróður fyrir því að Island tæki doll- aralán, — en aðrir erindrekar Bandaríkjanna hafa ekki enn þorað að gangast við þeirri þjónkun. Ráðstafanir amerísku auðhringanna til þess að stöðva frekari stóriðjuþróun, jafnvel landa eins og Englands og Frakklands, hafa verið ótrúlega vægðarlausar. Eng- lendingar fengu t. d. ekki að kaupa framleiðslutæki í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.