Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 71

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 71
RÉ T T U R 143 það, að skynsamt fólk gæti yfirleitt ekki tekið listamenn alvarlega — þeir væru nú einu sinni þannig gerðir. Þótt ótrúlegt kunni að virðast, hefur f jöldi listamanna sætt sig við þessar fáránlegu falskenningar afturhalds- ins að meira eða minna leyti, enda oft og tíðum ekki um gott að gera: ofsóknir í einhverri mynd að öðrum kosti handvissar. Tilgangur afturhaldsins hefur auðvitað ver- ið sá að kitla hégómagirni listamannanna með því að viðurkenna þá sem eins konar amdlega forréttindastétt, hefðarlega 'hliðstæða hinum efnalegu forréttindastétt- um, en ómynduga til íhlutunar um mannfélagsmál — nema að svo miklu leyti sem falla kynni saman við hagsmuni afturhaldsins sjálfs. Þetta hefur líka heppn- ast á þá lund, að löngum hafa verið uppi sérstakar kenningar í fagurfræði, sem beinlínis hafa verið mið- aðar við þetta sjónarmið auðborgaranna. Gott dæmi þessa er brezki höfundurinn Roger Fry. 1 ritgerðum sínum eftir fyrri heimsstyrjöldina talar hann um listina sem einhverja þá „ónytsömustu stærð- fræðikenningu“ sem hugsast geti, en þó „óendanlega þýðingarmikla“ fyrir þá, sem geti tileinkað sér hana. En reyndar fækki þeim stöðugt, sem slíks séu megnug- ir: „því hreinni sem listin verður, því færra verður það fólk, sem hún skírskotar til“. Og nokkrum árum seinna verður markmið hans enn augljósara: „Hin sanna list verður æ meir launungarmál hinna útvöldu, líkt og nokkurs konar sértrúarkenning — eða öllu heldur eins og vísindin á miðöldunum." Svipuðu máli gegnir um þá, sem síðar hafa talið list- ina eintómt „útfrymi undirvitundarinnar“ eða „form- kennd háða líffærunum" o. s. frv. Ekki svo að skilia: í slíkum kenningum kunna stundum að vera fólgin hin og önnur athyglisverð sannleikskorn. En í höfuðdrátt- um eru þær ekkert annað en endurspeglun hinnar þjóð- félagslegu aðstöðu listamannanna: talandi tákn um sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.