Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 96

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 96
168 R É T T U R þessari stjórn, heldur líka framtíð lýðræðisins og sjálf- stæðis þjóðarinnar. Islenzka þjóðin, allir þeir, sem vinna og framleiða, þurfa að taka höndum saman til þess að vernda hags- muni sína og vinna að því að snúið verði af þeirri ó- heillabraut, sem horfið var að með tilkomu þessarar ríkisstjórnar. Verkamenn og starfsmenn, bændur og út- vegsmenn, menntamenn og allt frjálslynt fólk í þessu landi, þarf að taka höndum saman og láta afturhaldinu ekki takast að sundra röðum sínum vegna mismunandi lífsskoðana eða flokkshleypidóma. Allir þeir, sem vinna þjóðnýt störf verða að finna leiðir til samstarfs Allur almenningur þarf að styðja verkalýðshreyfing- una í þeirri miklu varnarbaráttu, sem hún á nú fyrir höndum. Því að sú barátta er háð fyrir hagsmunum og frelsi allrar þjóðarinnar. Við þurfum sameiningu og sam- starf, ekki sundrungu og ófrið. Hinar vinnandi stéttir og allir þeir landsmenn, sem vinna þjóðnýt störf, þurfa að finna leiðir til samstarfs og til þess að skapa sér sameiginlegan meirihluta á Al- þingi, þrátt fyrir allt hið smærra og fjarlægara, sem á milli ber. Það er skilyrði fyrir því, að hægt sé að hefja að nýju þá sókn framfaranna og athafnanna fyrir betra lífi og meiri menningu, sem hafin var á árunum 1944—46.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.