Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 41

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 41
RÉTTUH 113 semi og nú er rekin í Ameríku og áður í Þýzkalandi og kveikti þar Evrópubálið. Amerískir erindrekar virðast nú eftir reynslu síðasta árs algerlega ráða þrem dagblöðum á Islandi: Morgun- blaðinu, Vísi og Alþýðublaðinu, þannig að íslenzk sjón- armið komast alls ekki að í þeim blöðum, — og ennfrem- ur að mestu leyti Tímanum, en þó virðist vera hægt að smygla inn í það blað íslenzkum hugsunarhætti, ef iítið ber á. Þessi blöð hamast við að brjála dómgreind Islendinga á þau mál, sem varða sjálfstæði og varðað geta tilveru þjóð- arinnar. Þetta reyna þau að gera á þann hátt að básúna daglega fyrir þjóðinni að öll viðleitni til þess að vernda sjálfstæði þjóðarinnar eða bæta hag alþýðunnar sé erind- rekstur fyrir Rússa! Samtímis eru þau svo barmafull af níði um þá þjóð, til þess að brjála allar hugmyndir ís- lendinga um hana. Þannig á að reyna að fylkja öllum Islendingum, sem þessum blöðum trúa, í eina fjandsam- lega fylkingu gegn Rússum (!!), en f á þá til þess að gleyma því að hugsa um hag og tilveru Islands, ekki sízt í því tilfelli, ef til styrjaldar kæmi milli Ameríkana og Evrópu-þ jóða. * * Við skulum hugsa okkur til samanburðar um þá sjálfstæðis- baráttu, sem Islendingar nú eiga í gegn auðvaldi Bandaríkjanna, að aðstæðurnar í sjálfstæðisbaráttu okkar við Dani á 19. öld hefði verið þannig að fjórir fimmtu hlutar allra íslenzkra blaða og ann- arra áhrifatækja á þeim tíma hefðu verið í höndum manna, sem þrotlaust boðuðu að allir þeir, sem vildu Island óháð Danmörku væru að vinna fyrir Breta, til þess að koma landinu undir þá, Bret- ar hefðu síðan verið útmálaðir svipað og Morgunblaðið lýsir Rúss- um nú og fólkið gert dauðhrætt við að hreyfa sig. Hvernig skyldi hafa gengið að fylkja þjóðinni saman? — Og það hefði þó verið hægt að finna rök fyrir slíkri Bretagrýlu, sem engin eru til fyrir Rússagrýlunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.