Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 21

Réttur - 01.06.1947, Page 21
RÉTTUR 93 betur skildist mér það, hve afarþungt áhyggjuefni á- standið í Bandaríkjunum hlýtur að vera hinum beztu og vitrustu mönnum þar. . . . “ „Það er auðvitað auðvaldið, sem voðinn stendur af. Það hefur átt mjög mikinn þátt í að gera Bandaríkin að því, sem þau hafa orðið á svo skömmum tíma ,,En nú er það orðið að heljaróvætt, sem þjóðin ræð- ur ekkert við, líkt og ormur Þóru borgarhjartar". . . . „Þjóðfélagið hefur borið gull undir auðvaldið með ýmsum hlunnindum og f járveizlum. Og auðvaldið hefur magnast og gullið vaxið. Og auðvaldið étur meira en heilan uxa í mál. Það étur meira en efni þjóðarinnar .Það étur oft og einatt löghlýðni hennar og drengskap, þar sem það nær til. Það er aðalspillingarafl heimsálfunnar.“ Skáldsögur, er fluttu sannar lýsingar á spillingu amer- íska auðvaldsins og baráttu alþýðunnar gegn því, tóku að birtast og urðu vinsælar. „The Jungle“, hin fræga ádeilusaga Uptons Sinclairs frá 1905 á Chicago, birtist 1913 undir nafninu „Á refil- stigum“ — og lýkur með heitstrengingunni um að alþýð- an skuli að lokum vinna Chicago úr höndum auðvaldsins. „Jimmie Higgins“, lýsingin á baráttu ameríska verka- mannsins og afstöðu hans til stríðsins 1914 og rússnesku verkalýðsbyltingarinnar, og „Smiður er ég nefndur“ (í þýðingu Ragnars Kvaran) koma út á vegum Alþýðu- flokksins, meðan sósíalisminn og barátta gegn yfirdrottn- un amerísks auðvalds enn áttu þar griðland, — báðar eft- ir Upton Sinclair. Allt frá „Kola konung“ Upton Sinclairs til „Þrúgna reiðinnar“ eftir John Steinbeck birtast þannig íslenzku þjóðinni lýsingarnar á óvætti þeim, sem hún brátt átti að kynnast nánar. Allt hið bezta með íslenzku þjóðinni reis upp til for- dæmingar ofsóknum ameríska auðvaldsins gegn frjáls- huga og alþýðlegum stefnum. Slíkar ofsóknir hafa alltaf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.