Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 85

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 85
RÉT T U R 157 því hægt að slá því föstu, að verðlag á útgerðarvörum verður ekki lækkað teljandi af þessum sökum. Verður olíuverðið t. d. lækkað? Það væri fróðlegt að fá svar við því. Frumvarpið eykur dýrtíðina og gerir hag útgerðarinnar lakari Hin raunverulega vísitala, sem útgerðin verður að búa við verður ekki 300, heldur um 330 stig fyrst um sinn. Og þessi raunverulega vísitala getur hækkað án tak- marka. Útgerðin verður að búa við miklu meiri dýrtíð en s. 1. ár. Sama er að segja um hlutasjómenn. Hið raun- verulega kaup þeirra lækkar stórum af þessum sökum. Það er hin furðulegasta blekking og ofugmæli, þao, sem forsætisráðherra sagði, að samkv. frv. mundi útgerðin búa við betri kjor en s. 1. ár. Ég hef nú sýnt fram á með rökum, sem ekki veröa hrakin, að það er fjarri því, að þessi lög hafi þann til- gang eða miði að því, sem ríkisstjórnin vill vera láta. Þau draga ekki úr dýrtíðinni, heldur auka hana. Þau bæta ekki hag útgerðarinnar, heldur gera hann lakari. Hin eilífa hugsjón auðvaldsflokkanna Hvert er þá mark og mið þessa frumvarps? Tilgangur þess er að koma í framkvæmd þeirri eilífu hugsjón auð- valdsflokkanna að lækka laun vinnustéttanna í landinu, gera hina fátæku fátækari til þess að hinir ríku geti orð- ið ríkari. Og þessum tilgangi nær frumvarpið, það er að segja ef ekki væri til nógu öflug verkalýðs'hreyfing í landinu til þess að brjóta það á bak aftur, ef það yrði annað og meira en pappírsgagn. Með núgildandi vísitölu og óbreyttu verðlagi, mundi kaup launamanna lækka um 81/* %. Nú hef ég sýnt fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.