Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 39

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 39
KÉTTUR 111 ar, — sem sé þverbrjóta lögin — með vitund og vilja nú- verandi ríkisstjórnar á Islandi. 4. Öll íslenzk lög um verzlun og viðskipíi. Bandaríkja- menn flytja því inn allar mögulegar vörur til íslands, toll- frjálst og eftirlitslaust. Þeir selja síðan þessar smygluðu vörur hér, eftir því sem þeim þóknast. Þannig er grafið undan öllum heilbrigðum viðskiptum og lögum. 5. Skattalögin. Bandaríkjamenn eiga eftir samningnum að greiða hér útsvör og alla skatta, nema tekjuskatt að svo miklu leyti, sem þeir vinna hér vegna Þýzkalandsferð- anna. — Þeir hafa enn enga skatta verið látnir borga! 6. Lög um f járhagsráð, gjaldeyrisverzhm og verðl , - eftirlit. Bandaríkjamenn virðast hafa aflað sér íslemús gjaldeyris á ólöglegan hátt. Engin fjárfestingarleyfi eða gjaldeyrisleyfi hafa þeir fengið til neinna framkvæmda. Skömmtunarreglum ættu þeir eftir samningnum að hlýða, — en engin skömmtun er framkvæmd gagnvart þeim. Þeir eiga að hafa allsnægtir af öllu, þó Islendingar yrðu að spenna að sér ólina. Þá yrði hægara fyrir Ameríkana að kaupa lítilsigldar sálir til fylgis við sig. Þannig mætti lengi telja. Lögin um lækna og lyfsölu eru þverbrotin á Keflavíkurflugvellinum. Heilbrigðislög- in eru ekki framkvæmd þar. Iðnlöggjöfin, sem ákveður að ekki megi byggja nema hafa íslenzka meistara, er þver- brotin. Lögin um eftirlit með útlendingum eru brotin. Öll þessi lögbrot hafa verið sönnuð á Alþingi, en í stað þess að gera ráðstafanir til að stöðva þau, lýsir ríkis- stjórnin því yfir að það sé ,,f jandskapur við Bandaríkin" að kref jast þess að íslenzk lög séu látin vera í gildi á Is- landi. — Með þessari framkvæmd samningsins er verið að gera íslendinga að undirþióð í eigin landi, er stynja skuli undir tolla- og skattabyrðum, en Bandaríkjamenn skulu verða þar sérréttindamenn: herraþjóð, laus við allar álög- ur eins og aðall og klerkar í Frakklandi einveldisins. Ríkisstjórnin virðist líta smáum augum á lögbrot
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.