Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 61

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 61
R É T T U R 133 isbaráttu þess verður því núverandi kynslóð að heyja. Sú barátta stendur um það að gera frelsisfyrirheit íýð- veldisstofnunarinnar að raunveruleika. Þau átök verða um það að láta hina fögru ósk skáldkonunnar Huldu í þjóðhátíðarkvæðinu rætast ,þá ósk, sem er eins og hnit- miðuð við Reykjanes: „Svo aldrei framar Islands byggð sé öðrum þjóðum háð.“ Pólitíska inntakið í þessari loka-sjálfstæðisbaráttu vorri verður: Uppsögn Keflavíkursamningsixis án endurnýjunar í nokkurri mynd, brottflutningur alls hins ameríska „starfsliðs“ af flugvellinum og algerlega íslenzk stjórn á honum sem fyrst og það áður en uppsögnin fer fram. Að svo miklu leyti sem sérfræðinga kynni að skorta, þá sé leitað til norrænu þjóðanna. Barátta á alþjóðavettvangi fyrir því að tryggja frið- helgi íslands, ef til styrjaldar skyldi koma. Samheldni og sigur vor íslendinga í þessari baráttu er skilyrðið fyrir því að von sé um að stýra frá oss voða nýrrar styr jaldar. Og með hverju landi, sem þannig tæki á málunum minnkar einnig hættan á styrjöld yfir- leitt, því það þarf marga stökkpalla til styrjaldar nú, ef von á að vera um sigur. Baráttan fyrir uppsögn Keflavíkursamningsins, bar- áttan gegn yfirdrottnun amerískra auðdrottna yfir ís- lenzku landi, — það verður prófsteinninn á oss íslend- inga nútímans hvort vér séum frelsisins verðir eða eigi. Baráttan við þetta ágenga nýfasista-stórveldi og lepp- vald þess hér á landi, sem skákar nú íslenzkri þjóðernis- tilfinningu í hróksvaldi peninganna, getur orðið harður skóli fyrir þjóð vora. Island þorði að segja nei — í marz 1939, þegar þýzka auðvaldið í heimsveldisdraumum sín- um heimtaði flugstöðvar hér. Island mun líka segja nei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.