Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 102

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 102
174 R ÉTTUR ráðstefnunnar", hið almenna fylgi sem dýrtíðartillögur sósíalista áttu að fagna með þjóðinni og viðbrögð almenn- ings, er stjórnin lagði þrælalagafrumvarp sitt fram á Alþingi. Upphaflega hugðist stjórnin að úrskurða, að vísitalan skyldi vera ekki hærri en 250 stig — eins og glöggt kom fram á stéttaráðstefnunni. Hefði það orðið um 24% kaup- lækkun. Því næst var hopað í 280 stig og loks í 300. 1 ráði var að banna grunnkaupshækkanir samtímis lækkun kauplagsvísitölunnar, en þegar til kom þótti það of áhættusamt ævintýri. Ríkisstjómin ætlaði ekki að taka ábyrgð á fiskverðinu til sjómanna og útvegsmanna. Hún neyddist til að fallast á að ábyrgjast 65 auraverð fyrir kg. eins og sósíalistar lögðu til. Það átti að hækka vexti af lánum til útgerðarinnar. Bankarnir voru að undirbúa slíka vaxtahækkun samtímis því sem frumvarpið var lagt fram. — Ríkisstjórnin neyddist til að láta sér lynda að nokkuð var gengið til móts við tillögur sósíalista í því efni og ákveðið að rekstr- arlán til útgerðar mættu ekki hækka, heldur skyldu þau lækka niður í 4%. Samkvæmt frumv. eins og það var lagt fram var hægt að taka framlag ríkissjóðs á s. 1. ári vegna fiskábyrgð- arinnar aftur af verði sjávarfangs til útgerðarmanna og sjómanna á þessu ári. Ríkisstjórnin neyddist einnig til að falla frá því. Samkvæmt lögunum lækkar lífeyrir ekkna og mun- aðarleysingja um 8,5% miðað við vísitöluna 328. Sama er að segja um öll önnur framlög samkvæmt alþýðu- tryggingunum, nema elli og örorkulífeyrir lækkar ekki nema um 4%, samkvæmt breytingu sem gerð var í þing- inu. Hér er einnig um nokkurt undanhald að ræða, þó í litlu sé, fyrir baráttu þingmanna Sósíalistaflokksins, sem naut óskipts stuðnings almennings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.