Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 17

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 17
RÉTTUR 89 inu og mundi hann standa af svikum og ofríki auð- valdsins11.* Þá ræðir Matthías um nokkrar þjóðfélagslegar og rétt- arlegar umbætur fyrir fólkið, er hann hafði kynnst í Lundúnaborg og segir svo: „Allt slíkt er ógjört enn á „frelsisins fimbulstorð“, Ameríku, heldur situr auðvaldið með offrekju sinni og inngrónu síngirni yfir hlut allra, lamandi allt frelsi, tefj- andi framgang allra allsherjarumbóta, og sníðandi krist- indóm, almenningsálit, lögskil og stjórnarhætti eftir mynd og líkingu hins gamla Mammons." Af þessum fáu tilvitnunum má sjá hve þjóðskáldi Is- lendinga ógnaði 1893 einveldi hinna amerísku auðhringa og heljartök þeirra á landi og þjóð. Amerísku auðhring- arnir voru vissulega orðnir voldugir þá, en hvað var þó vald þeirra 'hjá því, sem nú er orðið. Islenzka þjóðskáld- inu fannst sem Ragnarrök slíks auðvalds hlytu að vera í nánd, er svo hafði þverbrotið öll boðorð frelsis, jafnréttis og bræðralags. En drottnun auðhringanna yfir þjóðinni hefur síðan margfaldast og nú seilast þeir til valda yfir öllum öðrum þjóðum mannkynsins líka. í Bandaríkjunum sjálfum var barátta alþýðunnar gegn hinu vaxandi auðvaldi hörð á þessum árum. Það var ekki aðeins verkalýðurinn, sem háði hana. Bændurnir háðu * Þessi orð Lincolns, er Matthías vitnar í, sagði hann 1865 nokkru fyrir dauða sinn og hljóða þau svo: „Ég sé i framtíðinni kreppu nálgast, sem ég óttast og gerir mig órólegan um öryggi lands míns. Voldug auðfélög hafa risið upp í kjölfar styrjaldarinnar; tímabil spillingarinnar á æðstu stöðum landsins mun af því leiða og peningavaldið í landinu mun reyna að lengja herravald sitt með því að auka sér í vil hleypidóma fólksins, þangað til allur auður hefur safnast á fáar hendur og lýðveldið er eyðilagt. Mig uggir nú meir um öryggi lands míns en nokkru sinni fyrr, jafnvel meir en þegar styrjöldin var verst.“ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.