Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 47

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 47
EBTTUR 119 ísland hefur þegar beðið stórtjón af þeim ráðstöfun- um að heimta dollaragreiðslur af Evrópulöndunum, svo heildsalarnir geti verzlað við Ameríku fyrir 120 milljón- ir kr. meðan U. S. A. kaupir af Islandi fyrir 15 millj. Auðvald Ameríku og svartasta afturhaldið á Islandi hafa bæði hag af að íslenzk alþýða verði aftur jafn fá- tæk og þrælkuð sem áður. Efnahagslega sjálfstæð, bjargálna alþýða er alltaf Þrándur í Götu slíkra yfir- gangsseggja. Þess vegna er nú afturhaldið á Islandi, það, sem fastast fylgir ameríska auðvaldinu, að gera. ráð- stafanir til þess að rýra lífskjör alþýðunnar og ræna hana eignum sínum, allt undir yfirskini dýrtíðarráð- stafana. Þær ráðstafanir eru enn eitt spor í áttina til þess að koma hér á jafn gífurlegum eignaójöfnuði og í Banda- ríkjunum. Dreymir marga þá auðmenn, sem áður héldu: að nazisminn myndi lyfta sér upp, nú um slíka upp- hefð í skjóli Bandaríkjanna, en stjórnmálamenn þeir, sem mesta samúð sýndu nazismanum fyrrum, standa nú fremstir í broddi hinna amerísku erindreka. Stephan G. Stephansson orti 1914 í „Mammon": „Þá fæst upphefð Islendinga, ali þeir upp biljóninga, þó því fylgi hjarta-helta, hungurs-þrælkun, manndóms-svelta." Hann vissi 'hvað milljónamæringavald myndi þýða fyrir Island. Stjórnmálafulltrúar milljónamæringanna ætla auðsjáanlega. að reyna að sanna það furðu fljótt, að Step- hann reyndist þarna sannspár sem oftar. Manndóminn verða þeir íslendingar, sem gerast málalið amerískra auð- jöfra, eftir reynslunni, sem þegar er fengin, ekki lengi að svelta út hjá sér. Þrjú íslenzk blöð eru þegar orðin eins og þau væru gefin út af blaðahring Hearst, sorapressu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.