Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 59

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 59
RÉTTUR 131 ljóð kynni að verða að áhrínsorðum, ef þjóðin gerði ekki skyldu sína: „Standi fyrr í einum eldi allur barmur þessa lands, en þaö lúti annars veldi eða kúgun harðstjórans; fyrr skal hyrr um rjáfrin rjúka og rofin hrynja í tóítirnar, brennd til ösku fjöllin fjúka og flæða yfir rústirnar." Við upphaf þessarar aldar, sem áður en hún er hálfn- uð hefur nú leitt yfir mannkynið tvær heimsstyrjaldir, kviðu framsýnir stjórnmálamenn örlögum lands vors vegna styrjaldarhættanna og höfðu samt ekki hugmynd um hve gereyðandi stríðin gætu orðið. Hannes Hafstein bað í ,,Aldamótakvæði“ sínu: „Islenzkir menn! Hvað öldin ber í skildi, enginn fær séð, hve feginn sem hann vildi. Eitt er þó víst: Hún geymir Hel og Hildi. Hlífi þér, ættjörð, Guð í sinni mildi." Það verður lítils vart af þeirri ábyrgðartilfinningu og umhvggiu fyrir landi og þjóð, sem einkennir þetta kvæði, hjá þeim ráðherrum og þingmönnum, sem nú standa með Keflavíkursamningnum. Svo langt gengur ábyrgðarleysið og þmnustan við ameríska auðdrottna hjá auðmannaflokki lands vors, „Sjálfstæðisflokknum", að hann stendur ekki aðeins óskiptur um að lána amer- íska hervaldinu dulbúna herstöð á friðartímum, heldur viðurkennir hann og vilja sinn til þess að ljá því opin- bera herstöð hér á ófriðartímum, eins og yfirlýsing hans fyrir kosningarnar 1946 („Vér erum andstæðir því að erlent stórveldi hafi hér herstöð á friðartímum") bar vott um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.