Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 58

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 58
130 RÉTTUR aftur hægt að græða(!!) og aðrir, sem þegar eru farnir að tala um að bezt sé fyrir ísland að verða ríki í Banda- ríkjunum, ,,þá fáum við nóga dollara", segja þeir. — Exm sem komið er þorir enginn opinber fulltrúi auðmanna- stéttarinnar íslenzku að gangast við þessum hugmynd- um, en þegar sorpskrif Morgunblaðsins hafa skapað nægi- legt, andlegt fen í hugum Reykvíkinga, mun ekki frekar skorta á að taka innlimunarstefnuna upp á arma sína en herstöðvastefnuna nú. Ef íslenzka þjóðin sekkur svo djúpt að láta áróðurs- vélar undir andlegri stjórn manna eins og Morgunblaðs- ritstjóranna forheimskva sig, þá fremur hún andlegt sjálfsmorð. Þeim auðmönnum, sem gjarnan vilja leggja undir sig Island, þó þeir glati sál þess, fyndist ekki mikil eftirsjón í slíku. En andlegt sjálfsmorð Islendinga þýðir líkamlegt sjálfsmorð þeirra á eftir, því aðeins ef vér er- um vakandi og sameinum beztu krafta andlega vakandi og siðferðilega sterkrar þjóðar vorrar, getum vér vænst þess að bjarga henni úr 'hættu frelsismissis og tortím- ingar. Við skulum minnast þess, að í heitustu ættjarðarljóð- um ýmissa beztu skálda vorra er beinlínis óskað tortím- ingar þjóðar og lands, ef þjóðin reynist vesöl og óverðug vors fagra lands eða lúti harðstjórn framandi ríkja. Bjarni Thorarensen segir: En megnirðu’ ei börn þín frá vondu að vara, og vesöid með ódyggðum þróast þeim hjá, aftur í legið þitt forna að fara, föðurland, áttu og hníga í sjá. Fornólfur biður yfir þjóðina tortímingu, frekar en hún gangi harðstjórn á hönd, í einhverju fegursta og hrikalegasta ljóði íslenzkrar frelsisbaráttu, — en eng- an ættjarðarvin hefur hingað til órað fyrir því, að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.