Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 74

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 74
146 RÉTTUR andlega slóð hans að meira og minna leyti. Hann er hinn byltingasinnaði sköpuður, sem brýtur niður hið gamla og úrelta og bendir á það nýja, sem koma skal. En jafn- framt er hann blátt áfram maður með mönnum — hvorki nein forréttindafígúra né heldur neinn guðs vol- aður aumingi. Hann er aðeins undanfari þess, sem allir eiga að verða. Það sem af er mannkynssögunni, hefur listamaðurinn ekki einungis átt við að stríða þjónustukröfur 'harðsnú- inna forréttindastétta, heldur og tilhneigingu almenn- ings til andlegrar kyrrstöðu. Það er ekki einungis að fáir spámenn listarinnar hafi orðið frægir í sínu föður- landi, heldur og meðal sinnar kynslóðar. ,,Með andláts- fregninni orðstýrinn hófst, með útfararsálminum jarð- neskt líf.“ Þetta er í rauninni ekkert undarlegt. Um hræðslu forréttindastéttanna við allar andlegar nýungar hefur þegar verið nokkuð rætt — en ekki er tregða al- þýðustéttanna síður skiljanleg. Tökum dæmi af okkar eigin þjóð. Öldum saman bjó hún við slíka einangrun, fátækt og fábreytni, að líf hennar líktist einna helzt frosnum stöðupolli. Erfðir, sem slík aðstaða skapar, geta orðið harla seigar undir tönn. Þess er varla að vænta, að sá sem öldum saman hefur raulað rímur sér til lífs, geti allt í einu tileinkað sér hljómlist framandi snillinga — né heldur, að sá sem aldrei hefur aðra mynd séð en náttúruna í kringum sig, geti samstundis hrifist af „abströktu" nútímamálverki. En þannig er það um meginhluta allrar alþýðu heims. Líf hennar hefur mestan part verið tilgangslaust strit, óraf jarri öllum skilyrðum til skilnings á lögmálum list- ar og fegurðar — beinlínis dæmt til andlegs sljóleika og stöðnunar. Hið sífellda öryggisleysi alþýðunnar hefur getið af sér djúpstæða varanleikaþrá, sem svo hefur leitt til órjúfandi tryggðar við þá mola menningarinn- ar, sem henni hafa áskotnast. Forréttindastéttirnar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.