Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 52

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 52
124 R ÉTTU R Málið stendur þannig að ljái Island einu ríki slíkan fangstað á sér, sem Bandaríkin nú hafa, þá líta önn ur ríki, sem óttast árásir frá slíku ríki á það, sem Island taki afstöðu og ábyrgð á sig, ef til styrjaldar kemur og breyta samkvæmt því. Island býður upp á að láta þurrka Islendinga út, með því að lána sig sem herstöð. Það er ekki um það að ræða, hvort það yrðu amerískar eða rússneskar kjarnorkusprengjur, sem útrýmdu oss. Það er útrýmingin sjálf, sem við verðum að reyna að forðast. ísland hefur ekkert að vinna við stríðið, ísland gæti aðeins tapað því, hvor aðilinn sem ynni. Fyrir Islendinga er aðeins um eitt að ræða í sambandi við stríðshættu: að gera allt sem í voru valdi stendur, til þess að reyna að halda landi voru utan við styrjöld. Og fyrsta skilyrðið til þess að einhver snefill af von sé um að það takizt, er að liindra algerlega að nokkur liugsanlegur stríðsaðili Iiafi eða fái fangstað á landinu. Þess vegna er það verk, sem þeir menn vinna, er vit- andi um þessa hættu aðstoða ameríska auðvaldið við að ná tangarhaldi á landinu, slíkt að íslenzka þjóðin fær það aldrei nógsamlega fordæmt. Illt var það verk, sem Gissur Þorvaldsson vann 1262 og 1264. Ódæði var það, sem Kristján skrifari og að- stoðarmenn hans unnu, er þeir myrtu Jón Arason og brutu þarmeð síðustu mótspyrnu íslensks frelsis á bak aftur í meir en tvær aldir. En hvorttveggja myndi blikna hjá þeim glæp, að of- urselja íslenzku þjóðina vísvitandi undir ægilegustu drápstæki veraldarsögunnar með því að ljá erlendu ríki opinbera eða dulbúna herstöð á landinu. Slíkar aðfarir eru tilraunir til þess að myrða þjóð vora alla eða svo mikinn hluta 'hennar að engu menningarlífi yrði haldið uppi á þessari ey af íslenzkum kynstofni, eftir að hún hefði verið skotspónn stærstu hervelda heims í ægileg- asta stríði mannkynssögunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.