Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 90

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 90
162 R ÉTTUR I tíð fráfarandi stjórnar aflaði þjóðin sér fullkomn- ari og betri framleiðslutækja en hún hefur nokkru sinni átt. Framleiðslugeta undirstöðuatvinnuveganna var tvö- földuð. Þessi tæki hafa þegar aflað þjóðinni geysi mik- illa auðæfa. Fyrstu nýsköpunartogararnir 'hafa þegar aflað gjaldeyris upp í verðmæti sitt. Á skömmum tíma munu þeir færa þjóðinni miklu meiri gjaldeyri en út var lagður fyrir þá. Allar helztu útflutningsvörur lands- manna hafa stórhækkað á heimsmarkaðinum. Síldar- lýsið hefur á þessu ári hækkað um 50—100%. Síldarmjöl yfirleitt um 25%. Mikill hluti hraðfrysta fisksins um 25%. Isfiskssalan er með afbrigðum góð. I fyrra var and- virði útflutningsins 291 millj. Nú er víst, að hann verð- ur a. m. k. 350 milljónir* og meiri ef öll vetrarsíldin er talin með. Gjaldeyristekjur þjóðarinnar í ár fara þannig fram úr öllum fyrri metum. Þessi árangur hefur náðzt þrátt fyrir þá frammistöðu ríkisstjórnarinnar í afurða- sölumálunum, sem fræg er orðin að endemum. Nú fer verðlagið á matvælum mjög hækkandi um allan heim. Hefur t. d. hækkað um 40—50% í Bandaríkjunum á stuttum tíma. Ríkisstjórnin viðurkennir sjálf, að verð á íslenzkum afurðum fari hækkandi og síðustu sölurnar séu beztar. Það eru því engar líkur til, að ekki fáist á- byrgðarverð fyrir fiskinn á næsta ári, nema selt verði beinlínis fyrir lægra verð en fáanlegt er, og þó einkum þegar tekið er með í reikninginn að ríkisstjórnin gerir ráð fyrir í frumvarpinu að verðjafna afurðirnar, en enginn ágreiningur er um, að á næsta ári mun verða geysihátt verð á síldarlýsi. Hitt er eðlilegur hlutur, að eftir það, sem á undan er gengið, vilji útgerðarmenn og * Um áramót var ekki komið á útflutningsskýrslur nema 290,5 millj., en af framleiðslu ársins var þá ókomið á skýrslur yfir 90 millj. kr. verðmæti. (Freðfiskur, saltfiskur, síldarlýsi og — mjöl, þorskalýsi o. fl.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.