Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 38

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 38
110 RÉTT UR stæðan tollinnflutning“ á fslandi. — Þar með hafði sjálf- ur dóms- og utanríkismálaráðherra lýðveldisins lýst því yfir að hann ynni að því að brjóta niður tolllög landsins fyrir aðra þjóð. Hafði hann beygt embættismenn til þess að brjóta þessi lög samkvæmt hans túlkun. Hótuðu þeir þingmenn, er standa vildu á rétti fslendinga, að láta þing- nefnd yfirheyra viðkomandi embættismenn, til þess að í ljós kæmi hverjum lögbrotin væru að kenna. Hafði ráð- herrann áður lýst sig fylgjandi því að málið (þingsálykt- un Áka Jakobssonar um athugun á framkvæmd Keflavík- ursamningsins) færi til þingnefndar, en eftir þessar ófar- ir, sem fádæma eru í þingsögu íslands, björguðu fylgjend- ur ráðherrans honum frá því að frekar yrði opinberuð smán hans í bili með því að hindra að þingnefnd fengi að rannsaka málið. — En lögbrotin halda áfram undir vernd ríkisstjórnarinnar. 2. Lög um aðflutningsbann á sterku öli. Bandaríkja- menn hafa flutt hundruð þúsunda flaskna af sterku öli inn í landið. Slíkur innflutningur er algerlega bannaður í íslenzkum lögum. Engin undanþága er í samningnum fyr- ir neinu slíku sem þessu. — Hér er um skýlaust lögbrot að ræða, raunverulegt smygl, sem tollgæzlan horfir á og fær ekki að stöðva vegna undirlægjuháttar ríkisstjórn- arinnar. 3. Lög um áfengisverzlun ríkisins og Iög um Tóbaks- einkasölu ríkisins. Enginn aðili má flytja inn áfengi og tóbak til Islands, nema þessir tveir aðiljar. Bandaríltja- menn geta ekki flutt inn þessar vörur, nerna í gegnum þessar verzlanir ,og verða að greiða þeim álagningu þeirra. En tollinn af hvorutveggja eiga þeir að fá endur- greiddan að svo miklu leyti, sem þeir starfa hér að her- flutningum til og frá Þýzkalandi, en það gerir raunveru- lega ca. einn tíundi hluti starfsliðsins. — En framkvæmd- in á þessum málum er svo sú að Bandaríkjamenn fá áfengi og tóbak án alls eftirlits, án alls tolls og álagning-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.