Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 33

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 33
RÉTTUR 105 un með því að Island hlyti að kæra Bandaríkjastjórn fyr- ir sameinuðu þjóðunum, ef hún héldi áfram að hersetja landið í trássi við samninga og rétt. Með Keflavíkursamningnum var tréhesturinn með illa dulklæddum amerískum hermönnum settur inn fyrir múra íslenzka lýðveldisins. Næst var að finna mennina í stjórnarstöður á íslandi, er hleyptu ameríska liðinu út úr kviði tréhestsins, svo þeir gætu leikið lausum hala innan múranna, og aðra hentuga erindreka til þess að brjóta fleiri skörð í múra lýðveldisins, draga lokur frá hurðum þess, eitra og sljóvga hugi landsmanna og veikja svo mót- stöðukraft þeirra að næsta höfuðárás amerísks auðvalds á íslenzkt frelsi heppnaðist til fulls. Hernaðaráætlun ameríska auðvaldsins gegn frelsi Is- lendinga var í höfuðatriðum þessi: 1. Mynda ríkisstjórn amerískra leppa úr hópi 'hinna 32 til „baráttu gegn kommúnismanum". — Ameríska auð- valdið áleit eins og hið nazistiska auðvald Þýzkalands, forgengill þess og fyrirmynd, að heppilegast væri að nota bolsagrýluna sem yfirvarp til ofsókna gegn hverjum, sem kynni að halda uppi málstað íslenzks þjóðfrelsis. Öll iand- ráð yfirstétta yrðu alltaf hægast framin undir yfirskini „baráttunnar gegn kommúnismanum." 2. Grafa undan lögum og rétti á íslandi, svo Ameríkan- ar yrðu hér herraþjóð með sérréttindum gagnvart Is- lendingum, sem skyldu bera byrðarnar. Þannig skyldi unnið að upplausn lýðveldisins og nýrri undirokun Is- lendinga. 3. Brjóta niður dómgreind Islendinga og spilla svo sjálf- stæðistilfinningu þeirra, að slík smáþjóð sem vér dirfð- umst ekki í næsta skipti, sem ameríska stórveldið færi fram á undirgefni við það, að standa uppi í hárinu á því eins og 1945. — Þetta hlutverk forheimskvunar fólksins var sérstaklega ætlað Morgunblaðinu, sem góð reynsla var af sem málgagni nazismans á íslandi áður. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.