Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 48

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 48
120 EÉTTUE Ameríku, — og í stað þess að áður fyrr voru blöð íslands rituð af beztu mönnum þess, — svo nöfn ritstjóranna, hvort þeir hétu Skúli Thoroddsen, Björn Jónsson, Jón Ól- afsson, Valdimar Ásmundsson, Þorsteinn Gíslason, Þor- steinn Erlingsson, eða annað, voru stolt þjóðarinnar, — þá rita nú borgarablöð Islands menn, sem þjóðin almennt er farin að fyrirverða sig fyrir. Um spillingu á smekk, andlegu og siðferðislegu mati hefur amerísku og íslenzku afturhaldi þegar orðið nokk- uð ágengt. Þegar svo er komið að Ameríka er sjálf farin að brenna beztu kvikmyndir sínar eins og „Þrúgur reið- innar“, þá er vart við því að búast að úrkastið, sem hing- að flytzt, sé smekkbætandi fyrir þjóð íslendingasagn- anna. Með þeim andlega aðbúnaði, sem íslenzkt afturhald veitir æskunni, er heldur ekki von á góðu. Þegar Hótel Borg og Heimdallarskröll eru orðin aðalathvarf þorrans af reykvískri æsku, lætur, ,,hjartaheltan“ vart lengi á sér standa hjá þeim, sem að svo litlu lúta. — En samþykktir Ungmennafélaga, Æskulýðsfylkingar og annarra æsku- lýðssamtaka sýna að mótspyrnuhreyfing íslenzkrar æsku gegn amerískri spillingu vex. — En á þessu sviði er hætta á ferðum, sem beztu menn landsins einnig sjá og þurfa að sameinast gegn, því framtíð íslenzks þjóðernis er þarna í veði. En hvað „hungursþrælkunina" snertir, þá eiga erind- rekar ameríska auðvaldsins enn langt eftir áður en henni verði á komið og þar er við drengi að fást, sem hafa ó- spillt íslendingseðlið í sér að veita ágengni mótstöðu: ís- lenzka verkamenn. Þess vegna mun amerískt auðvald og „íslenzkir" ermd- rekar þess einbeita baráttu sinni gegn íslenzku verkalýðs- hreyfingunni. Og hvað baráttuna gegn henni snertir, þá er vitað að amerísk stjórnarvöld hafa gefið hinum ís- lenzku fulltrúum sínum skipanir, sem þeir þegar hafa breytt eftir. Baráttan gegn verkalýðshreyfingunni, háð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.