Réttur


Réttur - 01.06.1947, Qupperneq 56

Réttur - 01.06.1947, Qupperneq 56
128 R É T T U R menningu mörg hundruð kynslóða, en engum orðið til gagns. Með þeim eigum við að berjast fyrir tryggingu friðar- ins. Og fyrsta verk vor sjálfra er að sýna í verkinu að land vort skuli ekki verða stökkpallur til árása á aðra, fá burt amerísk ítök af landi voru með því að segja Kefla- víkursamningnum upp. Það verða engir, sem hugsa um að bjarga okkur úr þeim voða, sem yfir vofir, ef við gerum það ekki sjálfir. Og aum mætti þá kynslóð okkar vera, ef hún hvorki hirti um að bjarga lífi sjálfrar sín né tilveru alls þess menn- ingararfs, sem þessi fyrrum fátæka þjóð hefur skapað í harðri lífsbaráttu sinni. Hún verðskuldaði þá alla þá hörðustu fordæmingu, sem hægt er að kveða upp yfir nokkurri kynslóð og lítt hefðu þá sumar undangengnar kynslóðir átt skilið þá hörðu dóma, sem þær hafa hlotið í Islandssögunni, ef sú kynslóð, sem ríkust hefur verið þeirra allra að auði og möguleikum, — okkar eigin — ætlar að láta allt það, sem hinar skópu, tortímast og þjóð- ina með. Og hún hlyti þann refsidóm sjálf, þann ægileg- asta, sem nokkur þjóð nokkru sinni hefði kveðið upp yf- ir sjálfri sér og látið framkvæma á sjálfri sér. En það yrðu ekki aðeins þeir, — sem nú eru komnir til vits og ára, og ættu samvisku sinnar vegna að gera sér grein fyr- ir hvað þeir eru að gera, þegar þeir taka ákvarðanir í stjórnmálum, — sem yrðu að líða, ef þeir vanrækja nú skyldu sína, — öll þjóðin, konur, börn og gamalmenni yrðu að þjást og deyja fyrir afbrot þeirra, sem nú svæfu á verðinum. En hingað til hafa verk þeirra manna, sem þjóðin hef- ur kosið til að stjórna sér, miðað að því að færa hættuna yfir hana í stað þess að afstýra henni. Og þessa menn kaus þjóðin á þing 1946. þrátt fyrir hinar alvarlegustu aðvaranir okkar sósíalista gegn því að leggja örlög þjóð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.