Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 68

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 68
140 RÉTT UR áhrif náttúrunnar, skapandi hugsun — og síðast en ekki sízt þióðhagslegt ástand umhverfisins. Hlutföll- in milli þess, hvernig þessi öfl orka á starfsemi hans, fara svo auðvitað eftir sögurás hverrar tíðar, og grípur þar allt 'hvað inn í annað á víxl, eins og leikið væri flókið lag á margbrotið hljóðfæri. Sé t. d. sterk þjóðernisvakn- ing í landi, rís sá þátturinn venjulega hæst í verki lista- mannsins og eigum við þess ljós dæmi úr okkar eigin sjálfstæðisbaráttu. Merki hinna miklu stéttaátaka síð- ari ára, sem birzt hafa meðal annars í kreppum og styrjöldum, má nú hins vegar rekja á vegum allrar listar um víðan heim. Seg'ia má, að saga listarinnar hafi verið saga óslit- innar baráttu við stöðnun og afturhald í einhverri mynd, enda þótt persónuleg afstaða einstakra listamanna hafi þrásinnis mótazt af „mannlegum veikleika", basli, hé- gómagirni o. s. frv. — eða þá blátt áfram skilnings- skorti á félagsleg rök. Forréttindastéttir allra alda hafa jafnan leikið tveim skjöldum gagnvart listinni — hún hefur ævinlega verið þeirra enfant terrible: augasteinn og erkifiandi í senn. Öðrum þræði hefur fegurð hennar heillað þær, ýmist sem einlæg andleg nautn eða þá sem venjulegur yfirstéttarmunaður: híbýlaprýði, safngripir o. s. frv. Hins vegar hafa þessar stéttir ætíð undir niðri skyniað h'ð byltingasinnaða eðli allrar mikillar listar og skolfið á beinunum fyrir hinu óbeina áhrifavaldi þess. Hefur því verið tvennt til um afstöðu þeirra til siálfra listamannanna: annaðhvort hafa þær daðrað við þá eins og soldán við ambáttir sínar eða þær hafa dæmt þá til útskúfunar og jafnvel dauða. Við Islendingar eig- um átakanlega lýsingu á slíkum viðskiptum í sögunni um Ljósvíkinginn eftir Halldór Laxness. I stórum dráttum skoðað hefur listin jafnan sveiflast milli tveggja höfuðskauta: formdýrkunarstefnu (formal- ism) og raunsæisstefnu (realism). Nærri má geta, hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.