Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 35

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 35
RÉTTUR 307 amerísks þjóðlífs, — það auðvald, sem íslenzka þjóðin að- eins þekkti af sögn og sögu hingað til og leit því til þess með ugg og ótta, — það auðvald hafði nú seilst til ítaka á Islandi og bjó sig til yfirráða hér. Það hafði þegar heimtað landið sem herstöð og þótt kotkarlar Islands gerast djarfir, er þeir neituðu slíku. Nú skyldu erindrek- ar þess meðal Islendinga að fornum hætti vinna það verk að leggja landið undir hið erlenda kúgunarvald. Og ame- ríska auðvaldinu varð brátt gott til þjóna, enda hafði tækni landráðanna tekið miklum framförum frá því á Sturlungaöld. Fyrsta aflraunin milli amerískrar yfirdrottnunar og ís- lenzks sjálfstæðis eftir 5. okt. 1946 varð um framkvæmd Keflavíkursamningsins. Það er með Keflavíkursamninginn sem með Gamla sáttmála. Illt verk unnu þeir, sem Gamla sáttmála gerðu og seldu landið undir erlent vald. En verra var verk þeirra manna er síðar komu og svikust um að standa óhagganlega á þeim rétti íslendinga, sem í Gamla sáttmála. fólst. Svo var og um sáttmálann frá 5. okt. 1946. Hann var og landsafsal og illt verk. En þó var verra verk hinna, er síðar tóku við og skyldu framkvæma. hann, þegar þeir í engu stóðu á rétti Islendinga, heldur ráku erindi hins útlenda valds og brutu lög og rétt á löndum sínum og landi, til að þóknast erlendum hagsmunum. Öldum saman eftir að Gamli sáttmáli var gerður höfðu Islendingar enn samtök um að varðveita þau réttindi, er hann hét þeim. Með orðum og sverðum var sá réttur var- inn, meðan landsmenn máttu. En það er til marks um „ameríska 'hraðann“ í land- ráðum lítilsigldra íslendinga nú á tímum, að það verk, sem áður tók aldir, er nú unnið á einu ári: Það að túlka og framkvæma Keflavíkursamninginn í þágu amerískra yfirgangsseggja er nú unnið af yfirvöld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.