Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 29

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 29
RÉTTUR 101 ,,Samningurinn“ 1941 var fyrirskipun, sem þing og þjóð beygði sig undir. En þau treystu á að þau fyrir- mæli, sem hið mikla stórveldi hafði gefið í samnings- formi,yrðu þó haldin. Sambúðin við Ameríkana á íslandi hófst. Fyrsta ár- ið drápu Ameríkanar hér þrjá menn, þar af eitt barn. Það voru fyrstu kynni þjóðar vorrar, sem metur ein- staklinginn meira en flestar aðrar þjóðir, af virðingu Ameríkana fyrir lífi einstaklingsins. Viðkynningin af ,,verndurunum“ var sízt betri en af hernámsliðinu áð- ur. Það hafði þó engan mann drepið og á íslandi höfðu í heila öld aðeins verið framin tvö morð. Stríðinu í Evrópu lauk 8. maí 1945. Ameríski herinn átti að vera farinn innan sex mán- aða frá þeim tíma. En hann sýndi ekki á sér fararsnið. Hins vegar var af hálfu íslenzkra auðvaldssinna haf- inn áróður fyrir nánara samstarfi við Bandarikin, m. a. s. fyrir áframhaldandi „hervernd“. Nokkrir þeirra manna, sem framarlega höfðu staðið við lýðveldisstofn- unina, lögðu mikla áherzlu á að Islendingar ættu að verulegu leyti lýðveldi sitt Bandaríkjunum að þakka. Svo virtist sem það ætti að reyna að ala upp undirgefni við Bandaríkin, jafnvel að greiða skyldi ímyndaða þakk- lætisskuld fyrir lýðveldið með sjálfstæði lýðveldisins s jálf s! 1. október 1945 varpaði Bandaríkjastjórn grímunni gagnvart Islendingum. Nú var Roosevelt forseti látinn, maðurinn, sem ameríska auðvaldið hataði og smáþjóð- irnar treystu. Nú drottnuðu auðhringar Wall Street og leppar þeirra aftur einráðir í Washington. Nakið smetti yfirdrottnunarstefnunnar birtist nú Islendingum: Bandaríkjastjóm fór fram á það, að Islendingar af- hentu sér þrjú tiltekin landssvæði af íslenzkri grund: Keflavíkurflugvöllinn, Skerjafjörð og Hvalfjörð til 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.