Réttur


Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 104

Réttur - 01.06.1947, Blaðsíða 104
Tilkynning fil jeppaeigenda: Nú höfum við nýja tegund af heyblásurum til afhending- ar fyrir vorið. Blásarar þessir eru þannig gerðir, að jepp- arnir geta drifið þá. Blása þeir 12000 kúbikfetum á minútu við eðlilegan hraða (1250 snúninga), og geta gefið allt að 4 og %" þrýsting. Við munum einnig geta hafið sölu á 18000 kúbikfeta blásurum, fyrir vorið, er kosta 4100.00 kr., en hin- ir fyrrnefndu kosta kr. 3500.00. Athugið, að blástursloftið þarf að vera með það miklum þrýsting, að það fari í gegn um heyið. Þau afköst, sem við gefum upp, eru miðuð við þann þrýsting. Kynnið yður gæði hverrar tegundar blásara, áður en þér takið endanlega ákvörðun um kaup. Athugið, að það bezta er auðvitað dýrast fyrst í stað. Sérstakur mótor kostar töluvert fé, og er auk þess oft lítt fáanlegur. Þið sparið því kaup á mótor og stofnkostnað slíks heyblásara, er við bjóðum yður, á einu óþurrkasumri, með því að láta jeppann annast heyblásturinn. Þeir, sem óska eftir að fá teikningar af loftgöngum í hlöðugólf, eða loft- göngin fullsmíðuð hjá okkur, verða að senda nákvæma grunn- flatarteikningu og dýpt hlöðunnar með blásaranum staðsett- um. Blásarar þessir verða skilyrðislaust afgreiddir í þeirri röð, er pantanir berast, og verða látin afgreiðslunúmer. Sérstak- lega biðjum við félög jeppaeigenda, sem áhuga hafa á þessu, að setja sig í samband við okkur sem allra fyrst, og koma þar með í veg fyrir afgreiðsluörðugleika síðar meir. Blásari í sambandi við jeppa, er ávallt til sýnis hjá okkur. Bændur, munið að jeppinn er fyrsta vélknúna tækið sem hver bóndi á að fá sér. / AÐALUMBOÐ: HJAL.TI BJÖBNSSON og CO SÖBUUMBOÐ: H. F. STILLIR H.f. STILLIR Laugaveg 168. Sími: 5347
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.