Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 54

Réttur - 01.06.1947, Page 54
126 RÉTTUR Bandaríkjanna á árunum frá 1939 til 1945, í viðbót við þá tvo fimmtunga, sem þær réðu áður. Þessi auðfélög höfðu síðasta ár 17 þúsund milljónir dollara í hreinan gróða. Ef einhverjum auðdrottninum þar skyldi ein- hverntíma þóknast að spyrja um Islendinga, þá myndi það líklega vera um tekjur þessarar þjóðar á „Möltu Atlantshafsins“. Og ef hann fengi að vita að þær væru bara 100—200 milljónir dollara á ári, yrði vafalaust svarið: ,,Og vilja svona fátæklingakrýli vera að flækj- ast fyrir okkur?“ — í augum þessara manna er lýðræði í Ameríku aðeins til trafala, enda. gera þeir nú sam- svarandi ráðstafanir til þess að uppræta það og þýzka auðvaldið gerði 1932. Fyrir þeim eru hugtök eins og mannréttindi, tilveruréttur lítilmagnans og þjóðfrelsi hlægilegar hugmyndir og stórhættulegar, ef farið er að taka þær alvarlega. Og þessir menn drottna nú einráðir yfir Bandaríkj- unum. Þeir hötuðu Roosevelt, meðan 'hann lifði. Þeir eyðileggja. nú verk hans og stefnu, þegar hann er dáinn. Og þeir munu láta allan heiminn kenna á fyrirlitningu sinni á öllum þeim verðmætum, sem siðmenningin hefur kent mönnunum að álíta heilög, ef þeir finna nógu marga menn í hverju landi, til þess að þjóna þeim í þeirri við- leitni að tortýma öllu því á þessari jörð, sem ekki vill lúta þeim og láta þá flá sig. — Fyrir þessum auðdrottnum eru menn af því tagi, sem rita Morgunblaðið, Alþýðublaðið og önnur sorpblöð ís- lenzku ,,Hearst-pressunnar“ aðeins verkfæri, sem þeir láta áróðursþjóna sína setja af stað, með því að styðja á hnapp, til þess að hella eitri sínu út yfir íslenzku þjóðina og nota þá þannig þangað til þeir eru orðnir útslitnir, sökum fyrirlitningar þeirrar, sem heilbrigt hugsandi fólk fær á slíkum tækjum forheimskvunar og föðurlands- svika. Fyrir amerísku hershöfðingjana, — sem nú eru fram-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.