Réttur


Réttur - 01.08.1950, Page 1

Réttur - 01.08.1950, Page 1
TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 34. árgangur 3. hefti 1950 í minningu Jóns Arasonar og sona hans ión Sigurðsson forsefi um morSin á Jóni Arasyni og sonum hans „Með siðaskiptunum varð harðla mikil breyting á Islandi, eins og annarsstaðar á Norðurlöndum. Konungsvaldið tók við af klerkavaldinu, og á Is- landi réði höfuðsmaðurinn í konungs nafni þvi er hann vildi. Það er því ekki um skör fram, að Is- lendingar hafa skilið fall Jóns biskups Arasonar og sona hans svo, sem með þeim hefði fallið hinir seinustu Islendingar, hin innlenda stjórn liðið und- ir lok og hin útlenda byrjað. Áður en siðaskiptin komu, nefndu þeir aldrei annað en höfuðsmann- inn einn, með nafni hans, en eptir það kemur í staA einskonar hugmyndar-vera, sem þeir nefna „kongsvaldið“ eða „danska valdið“, sem hafði að- setur sitt á Bessastöðum og ríki sitt á Suður- nesjum.“ Jón Sigurðsson forseti. (í formála að Biskupaannálum Jóns Egilssonar 1856). 11

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.