Réttur - 01.08.1950, Side 10
170
KÉTTUR
Ógnarstjóm Dana og leppa þeirra.
„Bóndinn þar á Kirkjubóli og hjáleigumaðurinn hans þeir
voru báðir teknir um sumariÓ og hálshöggnir í Straumi, og fest
höfuSin upp á stengur en bolirnir upp á hjól, og þar sá til merki
meir en 20 eður 30 ár, og margur galt þá, bæði sakaðir og sak-
lausir, fyrir norðan og sunnan, en Danskir tóku að sjer mestar
eignir þeirra feðga".
Biskupa-annálar Jóns Egilssonar.
Þeir, sem högnuðust á drápi Jóns Arasonar og sona hans.
,,Ríkismenn framfylgdu mest hinum nýja sið, og þó meir af
yfirvarpi enn alvöru, því þeirn var leitt biskuparíkið, og fengu
nú sum þau völd er klerkar höfðu fyrri, og geck það til meira
enn tru'.
(Árbækur Espolíns IV. deild. VI. Cap.)
— og það, sem hélt lýðnum niðri.
„hinir þriðju voru með öllu papískir, og fullir hiatrúar, og
hötuðu allann hinn nýa siðinn, þó þeir þyrdu ei berlega upp að
qveða, vildu eigi hliða kenningum né tíðagiörð hinni nýu, og
fengu sér allt til undanbragða, giörðist þá mikil óstjórn í landinu,
og hefði meiri orðið ef menn hefði ei brostið áræði og færi til
berlegrar uppreistar".
(Árbækur Espolíns. IV. VI. Cap.)