Réttur


Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 31

Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 31
RÉTTUR 191 in inn á fólk í nafni nýjustu uppgötvana vísindanna. Eins og nazist- arnir beita þessir menn gerfivísindalegu málskrúði og kalla aft- urhaldskenningar sínar „fræðikenningu“. Eftir þessari „kenningu“ ættu hundruð milljóna manna að missa rétt sinn til að eignast afkvæmi vegna þess, að því er talið er, að jörðin geti ekki framleitt nógan mat. í bók Vogts er fullt af orðatiltækjum eins og „hungraðir munn- ar“, „tómir magar“ o. s. frv. Höfundinum hryllir við þeirri tilhugs- un að Ameríka ætti að „taka við 50 milljónum Breta að matborði sínu.“ Ein kaflafyrirsögn hjá honum er á þessa leið: „Japanirnir, sem komu til miðdegisverðar“. Scrooge, gamli nirfillinn í jóla- sögu Dickens, er hreinasti engill í samanburði við þennan mann- hatara, sem er fús að útrýma miklum hluta mannkynsins, aðeins ef hann fær að halda sníkjudýrs forréttindum sínum. En nú skulum við snúa okkur að tölulegum upplýsingum og rannsaka hvort það er rétt, sem Malthusar-sinnar vilja fá okkur til að trúá: að íbúar jarðarinnar séu of margir. Samkvæmt áætlun utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna þarf 1 hektara ræktaðs lands á hvern íbúa til þess að tryggt sé nóg fæði handa öllum. En raunverulega er ræktað land á hvern íbúa jarðar- innar aðeins fjórir tíundu úr hektara. Látum svo vera, að þetta sé rétt. En það er ennþá mikið eftir á jörðinni af óræktuðu landi. Ræktaðar jurtir vaxa í dag aðeins á 10 af hundraði af yfirborði jarðar og af þessum 10 hundraðshlutum eru aðeins 4, eða minna en helmingur sem korn er ræktað á. Þi-játíu hundraðshlutar af yfirborði jarðar, að minnsta kosti, er nothæft ræktunarland, þótt aðeins séu talin svæði með sæmilega góðu loftslagi og jarðvegi. Af þessu leiðir að ræktarland mætti auðveldlega þrefalda svo að 1,2 hektarar fengjust á hvern íbúa í stað 0,4. Þá ættu allir að hafa gnægð fæðis og að auki mætti íbúatala jarðarinnar hækka um 20 prósent. Þessir útreikningar byggjast á núverandi uppskerumagni, sem nemur að meðaltali yfir alla jörðina 9—10 vættum af hektara (vætt = 50 kg. þýð.). En í Sovétríkjunum hafa mörg samyrkjubú, sem komið hafa á travopolé ræktunarkerfi, fengið 25 og jafnvel 35 vættir af hektara. Tökum til dæmis Vorosjilof samyrkjubúið í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.