Réttur


Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 34

Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 34
194 RÉTTUR vill Vogt koma sökinni á dauð verkfærin. En hvert barnið veit að það er ekki skynsamlegt að berja gólfið, þó maður detti á því og meiði sig. „Eyðimörkin er að hrífa akurlendið úr höndum okkar. Ameríka er að verða annað Atlantis — jarðvegur landsins er að sökkva á sjávarbotn/ Svona kveina sumir Ameríkanar og það er ekki að furða þótt landar þeirra kalli þá dómsdags spámenn. En, sem betur fer eru þeir falsspámenn. Því það er ekki eyðimörkin sem er að umkringja mennina, heldur eru mennirnir að sigra eyðimörkina allsstaðar þar sem unnið er eftir vísindalegum áætlunum og með það takmark fyrir augum að efla velferð almennings, en ekki aðeins hugsað um að margfalda gróða einhvers hóps sníkjudýra. Náttúran veitir að vísu mótstöðu. En maðurinn getur sigrast á þeirri mótstöðu með starfi sínu. Með skipulögðu, sósíalistisku starfi verður sigrazt á tæringu jarðvegsins. Vatn og vindar geta því aðeins þvegið burt og blásið upp jarðveg, að hann hafi áður verið skemmdur og gerður að dufti með röngum ræktunaraðferð- um. Ef koma á í veg fyrir að höfuðskepnurnar ræni frá okkur ökrunum, verður að rækta skóga á vatnasvæðunum, akrana verður að verja fyrir uppblæstri með skjólbeltum og þess verður að gæta að jarðvegurinn haldist kornóttur, en verði ekki að dufti. í okkar 4andi eru þessir hlutir fullljósir öllum þeim sem taka þátt í að framkvæma Stalínáætlunina um endurbyggingu landsins. Og alþýðulýðveldin hafa þegar farið að dæmi okkar. En í löndum, þar sem gróðalögmálið er æðsta boðorð heldur rányrkja landsins áfram með þeim árangri að jörðin neitar að gefa fólkinu sitt daglega brauð. „Of margir munnar“ — „Of mikil matvæli“ Margir forustumenn Bandaríkjanna eru um þessar mundir áhyggjufullir út af tveim einkennilegum vandamálum: Of margir munnar að metta — og offramleiðsla matvæla. Maður skyldi ætla að þetta tvennt gæti ekki farið saman, annaðhvort væri of margir munnar og of lítil fæða i veröldinni eða öfugt, of mikill matur og of
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.