Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 35

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 35
RÉTTUR 195 fátt fólk til að neyta hans. En það er langt síðan auðvaldsskipu- lagið og heilbrigð skynsemi áttu samleið. Og það er ekki sjald- gæft að tvær ósamrýmanlegar hugmyndir fari saman í heila Ameríkana. Þrítugasta og fyrsta marz s.l. sagði Brannan landbúnaðarráð- herra Bandaríkjanna þessi orð: „Neysla okkar af kjöti, mjólkur- vörum og eggjum hefur farið minnkandi jafnframt því að um- frambirgðirnar hafa aukizt“. Og þarna er auðvaldsskipulagið lif- andi komið. í stað þess að afhenda þeim sem svelta umframbirgðirnar, þá safnar Bandaríkjastjórn matvælum í vöruskemmur og lætur þær eyðileggjast þar. Hveiti má geyma tiltölulega lengi, en smjör, þurrkuð egg og mjólk skemmist fljótt. En það lítur ekki út fyrir að stjórnin hafi áhyggjur af þessu, því það eru jafnvel gerðar ráð- stafanir til að eyðileggja matvæli viljandi. Lundúnablaðið Econom- ist segir svo frá 18. febrúar að landbúnaðarráðuneyti Bandaríkj- anna hafi ærið að starfa við að lita 25—40 milljónir skeffa (skeffa er 35 lítrar) af kartöflum með bláum lit. Tilgangurinn með þessu starfi er að gera kartöflurnar óætar. í sama mánuði segir New York Herald Tribune frá því að stjórn- in hafi í hyggju að eyðileggja 50 milljónir skeffa af kartöflum, sem hún hafi keypt af bændum fyrir 62% milljón dollara. Milli 80 og 100 milljónum dollara hefur þegar verið eytt í viðlíka fram- \ kvæmdir. Og meir að segja hefur verið gerð mjög víðtæk áætlun um að losna við offramleiðslu á fleiri sviðum með samskonar að- ferðum. Áætlunin gerir ráð fyrir að framkvæmdir þessar kosti hvorki meira né minna en 4000 milljónir dollara. Hver er tilgangurinn með þessari brjáluðu sóun? Tilgangurinn er sá að halda uppi háu verðlagi með því að eyðileggja „umfram“- matvæli. — í okkar landi gefur hver ný verðlækkun tilefni til fagnaðar. Aftur á móti vekur það skelfingu meðal kapítalista í auðvalds- löndunum ef búast má við að verðlag lækki — og þeir leggja sig alla fram um að halda dýrtíðinni uppi. Þessar fjögur þúsund milljónir dollara voru auðvitað ekki fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.