Réttur


Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 37

Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 37
RÉTTUR 197 „kolahungri“, „járnhungri," „timburhungri", allskonar tegundum af hungri. í Bandaríkjunum hefur rán og rupl náttúruverðmæta vissulega komizt á hættulegt stig. Kolalögin eru ekki hagnýtt skynsamlega, ekki er unnið nema í beztu námunum og þær jafnvel yfirgefnar undir eins og þær hætta að gefa háan gróða. Sömu sögu er að segja um jarðolíuna. Hver námueigandi reynir að dæla upp úr jörðinni eins miklu og hann kemst yfir til þess að sem minnst verði eftir handa náunganum. Mikið af olíu fer til spillis við vinnsluna, og olíulindir eru yfirgefnar undir eins og afköst þeirra fara að minnka með þeim árangri að olíusvæði, sem borgar sig að hagnýta, fer hraðminnkandi. Samskonar ránaðferðum beita kapítalistar yfirleitt við hagnýt- ingu annarra verðmætra jarðefna. Gjaldþrot auðvaldsskipulagsins er útskýrt af borgaralegum þjóðfélagsfræðingum sem gjaldþrot tækninnar og borgaralegir hagfræðingar eru önnum kafnir við að reikna út hve langt eða stutt sé þangað til mannkynið verður að vera án kola, olíu og járns. í spor hagfræðinganna koma svo rithöfundarnir með vís- indalegar skáldsögur fullar af óhugnanlegum frásögnum um heim án ljóss, hita og véla. En þessum mönnum ætti að vera kunnugt að hægt er að vinna járn úr berglögum t. d. graníti, ef tæknin er á nægilega. háu stigi. Og það eru þegar starfandi verksmiðjur sem vinna járn úr járngrýti með lágu járnmagni. Því hærra sem stig tækniþró- unarinnar er, þeim mun meiri verður nothæfur forði jarðarinnar af járni, eir, sínki og öðrum málmum. Málmar munu verða fram- leiddir úr lögum, sem nú þykir ekki gróðavænlegt að vinna. Hér áður notuðu menn orðið „blendi" (svika málmur) yfir málmgrýti sem þeir gátu ekki unnið málm úr. En nú eru ýmsar tegundir af slíku málmgrýti notaðar til málmvinnslu og er þannig ekki neinn „svikamálmur“ lengur. Leir er óþrjótandi uppspretta fyrir alúmínium. Skorpa jarðarinnar hefur að geyma feikileg lög af magnesíum og berillíum, sem eru málmar sem mikið verða notaðir í framtíðinni. Áður fyrr héldu menn að saltpéturslögin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.