Réttur


Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 62

Réttur - 01.08.1950, Blaðsíða 62
222 RÉTTUR Hagsmunabarátta lseisarans Karl V. keisari hins heilaga rómverska ríkis þýzkrar þjóð- ar var langvoldugasti fursti álfunnar, meðan hann sat á veldisstóli. Þessi Habsborgari ríkti yfir Þýzkalandi, Aust- urrísku erfðalöndunum, miklum hluta Italíu, Niðurlöndum og nýlendum Spánar í Ameríku. Spánn var aðallandið í ríki 'hans, en bæði sú staðreynd og kapphlaupið milli hans og Frakka konungs um yfirráðin á Italíu gerði honum nauð- synlegt að treysta sem bezt sambandið við páfa. Hagsmuna sinna vegna hlaut Karl keisari því að fylgja kaþólsku kirkj- unni, en honum var auðvitað lítið gefið um völd páfadóms- ins. Hann lét m. a. liðsveitir sínar taka Róm herskildi 1527 til þess að sannfæra páfa um, að hann ætti að hlýða sér, en ekki konungi Frakka. Þegar svo var komið fyrir páfastólnum, að hann gat ekki sagt furstum álfunnar lengur fyrir verkum, hófust átök milli furstanna um yfirráðin yfir páfastólnum, en um þessar mundir háði keisari og Franz I. konungur Frakka tvísýna baráttu um völdin yfir kaþólsku kirk junni. Þar sem málin voru þannig í pottin búin, hlutu þessir furstar að leggjast gegn öllum hreyfingum siðaskiptamanna í ríkjum sínum. Siðaskiptamönnum Þýzkalands var þó styrkur að Franz I. og Tyrkjum, því að þeir réðust báðir á ríki keis- ara, svo að Karl átti löngum í styrjöldum og varð að berj- ast á mörgum vígstöðvum, en honum vannst lítið tóm til þess að beita sér gegn trúarhreyfingu Lúthers. Stjórn Þýzkalands var einnig þannig háttað, að keisari hafði þar nauðalítil áhrif. Hann kvaddi saman ríkisþing í Worms 1521 og stefndi Lúther þangað. Lút'her átti þar marga fylgis- menn, en mikill fagnandi mannf jöldi fylgdi honum til þing- hallarinnar. Hann þurfti því ekki að óttast bálköstinn. Þing- ið gerði að vilja keisarans og lýsti hann útlægan og bannaði kenningar hans og rit, en þar við sat. Keisari hefur varla látið sér detta í hug, að hann gæti framfylgt þessari sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.