Réttur


Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 71

Réttur - 01.08.1950, Qupperneq 71
RÉTTUR 231 til áramóta. — Hinsvegar er enn von á miklum verðhækk- unum á næstunni. Sjálfur viðskiptamálaráðherrann 'hefur gefið skýrslu um árangurinn að því er tekur til aukningar útflutningsfram- leiðslunnar. Hún er á þessa leið: Miðað við núverandi gengi var útflutningurinn 1948 690 milljónir króna. 1949 nam hann 504 milljónum og 1950 í hæsta lagi 450 milljónum. Lækkunin frá 1948 er því 240 millj., eða röskur þriðjungur — og „árangur“ gengisbreyt- ingarinnar lækkun um að minnsta kosti 54 milljónir króna. Hér er eingöngu miðað við gengi sterlingspunds. Ef geng- isbreytingin gagnvart dollara væri reiknuð með, yrði lækk- unin miklum mun meiri. TJtflutningur á ísfiski var 24 þús. tonn í lok sept. — en 120 þús. tonn á síðasta ári. Gengislækkunin átti þó fyrst og fremst að bjarga báta- útveginum. Árangurinn af þeirri björgun er samkvæmt skýrslu Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, sem hér segir: Árið 1948 voru framleidd um 26 þús. tonn af þorskflökum 1950 hafa aðeins verið seld 5 þúsund og 4 hundruð tonn, þar af 1900 tonn á Bandaríkjamarkað 20% undir fram- leiðsluverði. — Öll framleiðslan í ár er tæpur þriðjungur af eðlilegri framleiðslu. 19. okt. var haldinn fulltrúafundm’ í Landssambandi út- gerðarmanna. Var þar gerð samþykkt, þar sem því var lýst yfir, að vélbátaflotinn yrði alls ekki gerður út á komandi vertíð að óbreyttum aðstæðum. Var skorað á þing og stjórn að gera tafarlausar ráðstafanir, til þess að tryggja rekstur hans. Er þá vandséð hvernig núverandi valdhafar geta komið auga á önnur úrræði en þessi þrjú: 1. Að Islendingar hætti að veiða fisk úr sjó á vélbátum, nema í soðið. 2. Að gengi krónunnar verði stórlækkað að nýju. 3. að lagðar verði nýjar stórfelldar álögur á almenning til þess að gefa með fiskinum. Að sjálfsögðu hefur hinn mikli samdráttur útflutnings-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.