Réttur


Réttur - 01.08.1953, Síða 14

Réttur - 01.08.1953, Síða 14
150 RÉTTUR verkalýð landsins að bindast föstum samtökum um verndun skoðanafrelsis og félagsiegra réttinda meðlimanna á grundvelli meginreglu verkalýðssamtakanna, einn fyrir alla og allir fyrir einn.“ En þróunin þarf að ganga fljótt. Eitur auðvaldsskipulagsins í þjóðfélagslíkama íslands breiðist út. Spillingarbælið á Keflavíkur- velli eykur á hættuna. Verkalýðurinn þarf fljótt að leiða til sigurs baráttu sína fyrir fullkominni einingu, fyrir þeirri reisn og forustuþrótti sem íslenzka þjóðin nú á framtíð sína og frelsi undir. Látum auðvaldsskipulaginu ekki takast að slíta þann rauða þráð manngildis, sem liggur frá íslendingasögum þjóðveldisins til frelsisbaráttu vinnandi stétta nútímans. Látum auðvaldi og „ameríkanisma" ekki takast að gera íslend- inga borgaralega, lítilsiglda þjóð. Alþýða íslands mun rísa upp í krafti einingar sinnar, til þess að vinna sitt sögulega hlutverk, sigra íslenzka og ameríska auð- valdið. Það er enginn efi til um þann sigur. Auðvaldsskipulagið skapar og eflir sjálft verkalýðinn, þann, sem grefur því gröfina, og eykur í sífellu fjölda hans. Auðvaldið er fulltrúi dauða- dæmds þjóðfélagsstigs, — og „það vinnur aldrei neinn sitt dauða- stríð.“ En hver stundartöf getur orðið þjóð vorri dýr. Auðvalds- þjóðfélagið getur eyðilagt verðmæti, sem seint verða sköpuð aftur. Þessvegna er eining alþýðunnar boðorð dagsins í dag, vegna hagsmuna alþýðunnar, frelsis landsins og manngildis íslendinga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.