Réttur


Réttur - 01.08.1953, Side 16

Réttur - 01.08.1953, Side 16
152 RÉTTUH er alvarlegasta áminning til þeirra, sem enn ekki skilja að barátt- an er nú háð um tilveru íslendinga: t „Ef er gálaust af að má eins manns blóð úr lífsins sjóð, hvað mun þá að hyggja á heillar þjóðar erfiljóð?“ Sigurvissan, sem hljómar frá niðurlagi Kolbeinslags, er fyrir- heit um sigur íslands yfir ameríska auðvaldinu. Síðasta vísa Kolbeins er þrungin meðvitundinni um sigur fólksins yfir „herra- dóminum“, tilfinningu hins vinnandi manns um yfirburði sina yfir „þræla-húsbóndann“. Og eins er síðasta vísa Kölska táknið um uppgjöf „höfðingja þessa heims“ í viðureigninni við íslenzka þjóð: „Þá ertu ekki fyrir fjandann!“ „Og Kolbeinn skaut árum við útræði löng, með unun frá nóttinni horfnu: Að enn mátti finna upp sigur og söng, í samhljómum laganna fornu“ „Réttur" hefur oft minnt á Stephan G. og vitnað í hann. Við skulum nú, á 100 ára afmælisári hans, birta Kolbeinslag í heilu lagi. Það á svo brýnt erindi til okkar allra í dag]. Hjá höfðingja þessa heims Mansöngur Vil ég yður velkominn! Veit ég siðinn, herra minn : opna hliðið álotinn. Aðgangsmiðinn? Stígið ihn!

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.