Réttur


Réttur - 01.08.1953, Page 34

Réttur - 01.08.1953, Page 34
170 RÉTTUR KOLBEINN: Ragri þjóð við röskvan óð renni blóð til skyldu. KÖLSKI: Feitu skjalli skal á alla skruma galla, ef eiga völd. KOLBEINN: Lýð, sem fallinn líður halla, ljóð vor kalli, að heimta gjöld. KÖLSKI: Við skulum anda eldibrand yfir landið, hrauni og sand. KOLBEINN: Fagna að vanda, fjari grand fyrir handan sérhvert strand. KÖLSKI: Eilíft tjón úr yfirsjón eldri lýða smíðum. KOLBEINN: Um hvern þjón þinn, frægð og Frón, frjálst og bónlaust skerpum tón! KÖLSKI: Tökum hvaða tungu, er flyzt, tuddamál að skrifa. KOLBEINN: Skynjum, að í orðsins list aldasálir lifa. KÖLSKI: Festum gála grun í skál: glapið mál sé tapað mál.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.