Réttur


Réttur - 01.08.1953, Side 36

Réttur - 01.08.1953, Side 36
172 RÉTTUR Mansöngur Hróður er spunninn helmingslangur hér af munnunum. Byrjar unnar undirgangur inni á grunnunum. Fokudólgar flytja um verið flóðs á ólgunni. Svellur kólgan svört um skerið, sýður á bólgunni. Glíman vendist öfugt — eður orðasendingar: Fyrstu hending Kolbeinn kveður kölski endingar. Nið’r í hylji hamar togar hrönn, sem kyljar á. Þeim við iljar svelgur sogar, sem hann vilji þá. RÍMA KOLBEINN: Draugar forðast dómstól ljóss og dratta í sæinn. KÖLSKI: Skammdegi var skipt í haginn skröttum, til að eyða bæinn. KOLBEINN: Styttast fer til mánamóts und morgni lyftum. KÖLSKI: Ferleg verða svefni sviftum sjónum, glöp í ljósaskiptum.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.