Réttur


Réttur - 01.08.1953, Side 38

Réttur - 01.08.1953, Side 38
174 RÉTTUR KOLBEINN: Sveitir forráð eiga enn og óðul kjöru. KÖLSKI: Kauptúnin af hverri þvöru kaupast upp, með lýð og vöru. KOLBEINN: Landsins vamarvættir enn þá vaða á sjóinn. KÖLSKI: Þegar einhver útlands króinn ykkar rakar Ieiði gróin. KOLBEINN: Hönd og vilji hefjast skal í hverjum ranni. KÖLSKI: Lúta einum æðsta sanni, óbeit sinni og dyni á manni. KOLBEINN: Æska á heima í hverjum bæ, og hún vex yfir. KÖLSKI: Þú, með öðrum, áður skrifir undir veð, í því sem lifir! KOLBEINN: Vissi ég þú ert sá, er sjaldnast satt orð talar! KÖLSKI: Þeim, er svona sjálfsdáð galar, sannleikurinn er til kvalar. RÍMA Hver úrbótin Kolbeins hlaut álagasvar — sem útrunnin nótt fyrir honum. Hann sá nú, hvar flærðin í fyrstu var og falin í samningonum.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.